Sjónskerðing

Sjónskerðing er skortur á sjónskerpu á betra auga einstaklings þannig að hann á erfitt með daglegt líf ef ekki kæmu til læknismeðferð eða hjálpartæki.

Nærsýni, fjærsýni eða sjónskekkja sem hægt er að leiðrétta með hefðbundnum gleraugum telst ekki sjónskerðing. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin skilgreinir sjónskerðingu sem minni sjón en 6/18 (33%) á betra auga og blindu sem minni sjón en 3/60 (5%) á betra auga. Stofnunin skilgreinir sex flokka þar sem flokkur 0 er engin eða væg sjónskerðing, flokkur 1 er lítilsháttar sjónskerðing (minna en 6/18 en meira en 6/60), flokkur 2 er mikil sjónskerðing (minni sjón en 6/60 en meiri en 3/60) og flokkar 3, 4 og 5 eru mismikil blinda. Samkvæmt íslenskum lögum er sjónskerðing skilgreind sem minni en 30% sjón á betra auga en blinda sem minna en 5% sjón á betra auga.

Sjónskerðing
Samanbrotinn blindrastafur.

Ástæður sjónskerðingar geta verið af lífeðlis- eða taugafræðilegum toga. Algengustu ástæður sjónskerðingar eru ljósbrotsgalli (43%), drer (33%) og gláka (2%).

Tilvísanir

Sjónskerðing   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AlþjóðaheilbrigðisstofnuninAugaGlerauguSjón

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

IcesavestuttermabolurHrafninn flýgurEfnafræðiÍtalíaMexíkóMarkarfljótÁlfarHungurleikarnirSendiráð ÍslandsHallgerður HöskuldsdóttirAustur-EvrópaRSSUmferðarljósEivør PálsdóttirReykjavíkListi yfir þjóðvegi á ÍslandiEiður Smári GuðjohnsenKötturKaupstaðurListi yfir forsætisráðherra ÍslandsSpánnSeptimius SeverusSkarð í vörFornkirkjuslavneskaÍslamJóhannes Sveinsson KjarvalMontserratLokiÁsgrímur JónssonRagnar loðbrókNoregurClutchLandsbankinnHvalfjarðargöngHelsingiLangreyðurMannsheilinnEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Forsetakosningar á Íslandi 1980Saga ÍslandsSæmundur fróði SigfússonEdda Heiðrún BackmanHelförinNúningskrafturDVParísarsamþykkt um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðarEyjafjallajökullGullSporvalaPurpuriStefán EiríkssonKambódíaAtlantshafsbandalagiðTíðbeyging sagnaRóbert WessmanKaupmannahöfnSuður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2024Brennu-Njáls sagaDaniel RadcliffeLýsingarorðSalómonseyjarJúlíana JónsdóttirEnskaGunnar HámundarsonSvartidauði á ÍslandiJóhanna SigurðardóttirUmferðarlögTF-RÁNLars ChristiansenMadeiraeyjarForsetakosningar á ÍslandiJúlíus CaesarBergÍslenski þjóðhátíðardagurinnSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva🡆 More