Sjómíla

Sjómíla (skammstöfuð sml eða nm, úr enska: nautical mile) er lengdareining, sem ekki tilheyrir alþjóðlega einingakerfinu.

Algengast er að nota sjómílur í siglingum og flugi, en þær eru einnig oft notaðar í alþjóðalögum og -samningum til að afmarka landhelgi. Ein sjómíla er u.þ.b. sú vegalengd sem svarar til einnar bogamínútu á yfirborði jarðar, en þar sem jörðin er ekki alveg kúlulaga er vegalengdin breytileg eftir hnattstöðu (1849 til 1855 metrar). Til að forðast misskilning er notast við fast, alþjóðlegt gildi á sjómílu, sem er 1852 metrar. Hraðaeiningin hnútur er skilgreind sem ein sjómíla á klukkustund.

Sjómíla
Skilgreiningin á sjómílu

Tags:

AlþjóðalögAlþjóðasamningurAlþjóðlega einingakerfiðBogamínútaEnskaFerðFlugHnútur (mælieining)JörðinKlukkustundKúlaLandhelgiLengdMetriSiglingar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LoreenSamgöngustofaMaríuerlaSumardagurinn fyrstiPragMæðradagurinnFallbeygingVestmannaeyjarSíldHrafna-Flóki VilgerðarsonAlþingiskosningar 2021EgilsstaðirCarles PuigdemontSiðfræðiSovétríkinÁlfarBrisVigdís FinnbogadóttirM/S SuðurlandGervigreindEvrópusambandiðStoðirAðalstræti 10ÞingvallavatnHallgerður HöskuldsdóttirMidtbygdaTölvaNikulás 2.KlaustursupptökurnarMosfellsbærRaunsæiðAdolf HitlerKnattspyrnufélag AkureyrarListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurEldborg (Hnappadal)Kýpur í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaHvalfjarðargöngKúluskíturListi yfir fugla ÍslandsFramhaldsskólinn á LaugumLofsöngurEinar Jónsson frá FossiAustur-ÞýskalandBorgarnesRagnar loðbrókMannslíkaminnTenerífeForsetakosningar á Íslandi 2016UndirtitillÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaDavíð OddssonHelförinSveitarfélagið ÖlfusStrætó bs.SkammstöfunÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliÍslenski fáninnFacebookLady GagaLandsbankinnBítlarnirSvíþjóðSæbjúguRagnhildur GísladóttirLitáenLil Nas XGeitHrafnÝmsir - Dýrin í Hálsaskógi (plata)KFeneyjatvíæringurinnLýsingarorð🡆 More