Bogamínúta Og Bogasekúnda

Bogamínúta, táknuð með ′, er eining bogmáls sem jafngildir 1/60 einnar gráðu.

Þar sem ein gráða er 1/360 af heilum hring, er ein bogamínúta 1/21.600 af hring. Sjómíla var upphaflega skilgreind sem ein bogamínúta á lengdarbaug jarðar, þannig að ummál jarðar er næstum því 21.600 sm. Bogamínúta er π/10.800 af bogamálseiningu (radíana).

Bogasekúnda, táknuð með ″, er 1/60 af bogamínútu, eða 1/3.600 af gráðu, 1/1.296.000 af hring, og π/648.000 (um 1/206.264,8) af bogamálseiningu.

Þessar mælieiningar eiga sér uppruna í babýlónskri stjörnufræði sem sextugustu hlutar af gráðu. Þær eru notaðar þar sem þörf er á mælieiningum fyrir brot af gráðu, eins og í stjörnufræði, sjónmælingum, augnlækningum, ljósfræði, siglingafræði, landmælingum og skotfimi.

Tilvísanir

Tags:

Gráða (horn)Hringur (rúmfræði)LengdarbaugurSjómíla

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Élisabeth Louise Vigée Le BrunJólaglöggEiginfjárhlutfallFirefoxVestmannaeyjagöngBesta deild karlaIstanbúlSund (landslagsþáttur)Kynlaus æxlunSvissTvíkynhneigðPáskarTenerífeÓskBrasilíaIðnbyltinginMinkurGeðklofiGiordano BrunoSteinþór SigurðssonSögutímiNapóleonsskjölinAndreas BrehmeSameinuðu arabísku furstadæmin28. maíHelle Thorning-SchmidtXXX RottweilerhundarÞorsteinn Már BaldvinssonRio de JaneiroSíleFalklandseyjar20. öldinMyndhverfingFenrisúlfurJafndægurHjörleifur HróðmarssonVera IllugadóttirÞjóðÚranusEinstaklingsíþróttAkureyriSnjóflóðið í SúðavíkStefán MániHöfuðborgarsvæðiðLottóLýðræðiFiskurLandvætturBorgSamheitaorðabókTorfbærPáll ÓskarDymbilvikaPólska karlalandsliðið í knattspyrnuFlateyriWVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)PíkaHornstrandirKólumbíaGuðmundur Ingi ÞorvaldssonRagnhildur GísladóttirGrænlandSigrún Þuríður GeirsdóttirKGB26. júníSpjaldtölvaRjúpaLindýrHvannadalshnjúkurLitáenFimmundahringurinnSnjóflóðin í Neskaupstað 1974Dyrfjöll1952LokiSíðasta veiðiferðin🡆 More