Sigurjón Þ. Árnason

Sigurjón Þ.

Árnason (f. 24. júlí 1966) var bankastjóri Landsbanka Íslands fyrir bankahrunið. Sigurjón lauk gráðu í vélaverkfræði við Háskóla Íslands árið 1992. Hann nam MBA-gráðu við Háskólann í Minnesota og enn frekara framhaldsmnám við Tækniháskólann í Berlín. Hann var ráðinn bankastjóri við Landsbankann í apríl 2003. Skömmu eftir bankahrunið starfaði hann um tíma við stundakennslu hjá Háskólanum í Reykjavík.

Sigurjón var dæmdur í 3 og hálfs árs fangelsi haustið 2015 fyrir Imon-málið sem snerist um sölu Lands­bank­ans á eig­in bréf­um. Hann hafði áður, árið 2014 verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir markaðsmisnotkun, þar af 9 mánuði skilorðsbundið.

Tenglar

Sigurjón Þ. Árnason   Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir

Tags:

1966199224. júlíBankahruniðHáskóli ÍslandsHáskólinn í ReykjavíkLandsbanki Íslands

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TungustapiGíbraltarNeysluhyggjaSíðasta veiðiferðinGrikkland hið fornaTímabeltiNorðurland eystraWilt ChamberlainGæsalappirGrænmetiBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)Michael JacksonHelle Thorning-SchmidtEigindlegar rannsóknirKGBAlsírHugræn atferlismeðferðHættir sagnaBorgÞorsteinn Már BaldvinssonGunnar HelgasonSendiráð ÍslandsBragfræðiSpurnarfornafnBenjamín dúfaTeÚranus (reikistjarna)Stofn (málfræði)Krummi svaf í klettagjáGabonFallorðLýsingarorðÞróunarkenning DarwinsKnut WicksellÞjóðsagaKonungasögurKrít (eyja)Veldi (stærðfræði)SkotfæriVífilsstaðirKanadaListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaEgilsstaðirAuðunn rauðiSegulómunPlatonJóhannes Sveinsson KjarvalLotukerfiðHellissandurÁratugurRafeindZMýrin (kvikmynd)ÞjóðveldiðMinkurVerkfallSkírdagurStefán MániKárahnjúkavirkjunJörðinÍslenskaFagridalurJóhann SvarfdælingurPortúgalThe Open UniversityHlutlægniTvíkynhneigðSpjaldtölvaLiechtensteinHrognkelsiSýslur ÍslandsÁsbirningarTundurduflFaðir vorÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaEfnahagskreppan á Íslandi 2008–2011🡆 More