Sigrún Jónsdóttir Og K.k. Sextettinn - Ástartöfrar

Sigrún Jónsdóttir og K.K.

sextettinn er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1953. Á henni syngur Sigrún Jónsdóttir tvö lög með K.K. sextett og syngur Alfreð Clausen með henni í Lukta-Gvendi. Sextettinn skipa Kristján Kristjánsson hljómsveitarstjóri, Ólafur Gaukur Þórhallsson, Gunnar Ormslev, Kristján Magnússon, Einar Jónsson, Pétur Urbancic og Björn Ingþórsson. Þeir tveir síðastnefndu spila í sínu laginu hvor. Ólafur Gaukur útsetti. Rangur plötumiði var á annarri hlið plötunnar (óvíst hvort svo var á öllu upplaginu) en hér er sýndur réttur miði. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Sigrún Jónsdóttir og K.K. sextettinn
Sigrún Jónsdóttir Og K.k. Sextettinn - Ástartöfrar
Sigrún Jónsdóttir Og K.k. Sextettinn - Ástartöfrar
Bakhlið
IM 17
FlytjandiSigrún Jónsdóttir, K.K. sextettinn
Gefin út1953
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

  1. Ástartöfrar - Lag - texti: Valdimar Auðunsson - Eiríkur Karl Eiríksson -
  2. Lukta-Gvendur - Lag - texti: Nat Simon - Eiríkur Karl Eiríksson-

Tags:

AS NeraAlfreð ClausenEinar JónssonHljómplataKristján KristjánssonKristján MagnússonOslóÍslenzkir tónarÓlafur GaukurÓlafur Gaukur Þórhallsson

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Forsetakosningar á Íslandi 2024BorðeyriTenerífeFyrsti maíWikiBónusMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Ólafur Egill EgilssonSverrir Þór SverrissonEivør PálsdóttirListi yfir íslensk skáld og rithöfundaStöng (bær)Johannes VermeerÍþróttafélag HafnarfjarðarÞMatthías JohannessenLandvætturAgnes MagnúsdóttirGísla saga SúrssonarKári SölmundarsonGóaÍslenski fáninnListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumenn26. aprílLokiAlmenna persónuverndarreglugerðinOkjökullEllen KristjánsdóttirBoðorðin tíuListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagEldgosið við Fagradalsfjall 2021HjálpPóllandAladdín (kvikmynd frá 1992)Davíð OddssonEvrópska efnahagssvæðiðUnuhúsVerðbréfHalla TómasdóttirElriKnattspyrnufélag AkureyrarTaugakerfiðEfnafræðiLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisFljótshlíðPersóna (málfræði)Kommúnismi1974StórborgarsvæðiFæreyjarEyjafjallajökullEiður Smári GuðjohnsenÍslenska sjónvarpsfélagiðSagan af DimmalimmHryggdýrKírúndíVatnajökullListeriaStýrikerfiFelmtursröskunEgilsstaðirSkordýrNæfurholtJón Páll SigmarssonÓlafur Jóhann ÓlafssonBiskupBubbi MorthensKúlaÓðinnBaldurÍslenskar mállýskurHvalir🡆 More