Einar Jónsson

Einar Jónsson (11.

maí">11. maí 187418. október 1954) var íslenskur myndhöggvari, brautryðjandi á Íslandi. Einar vann mikið með þjóð- og goðsöguleg minni. Verk hans eru til sýnis í Listasafni Einars Jónssonar og mörg önnur eru þekkt kennileiti Reykjavíkurborgar þ.á m. styttan af Ingólfi Arnarsyni við Arnarhól.

Einar Jónsson
Einar Jónsson á vinnustofu sinni í Hnitbjörgum á Skólavörðuholti, 1923 - 1930.
Einar Jónsson
Verkið Þorfinnur Karlsefni í Philadelphia.

Einar fæddist á Galtafelli í Hrunamannahreppi. Hann hélt til Kaupmannahafnar þar sem hann lærði við Konunglegu listaakademíuna á árum 1896-1899 hjá Vilhelm Bissen og Theobald Stein. Þar sýndi hann höggmynd sína Útlagar árið 1901. Einar ferðaðist til Rómar þar sem hann dvaldi í eitt ár og þar mótuðust hugmyndir hans um hlutverk listamannsins. Einari þóttu hugmyndir sem bárust frá Þýskalandi og nefndust táknhyggja höfða til sín. Árið 1910 kynntist Einar hugmyndum sænska guðspekingsins Emanuels Swedenborg sem höfðu einnig mikil áhrif á hann. Einar sneri aftur til Íslands árið 1920 og bjó þar til dauðadags árið 1954.

Verk

Tengt efni

Tenglar

Einar Jónsson   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

11. maí18. október18741954ArnarhóllIngólfur ArnarsonListasafn Einars JónssonarReykjavíkÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sandra BullockÝlirFæreyjarHrefnaKóngsbænadagurEinar JónssonWolfgang Amadeus MozartMenntaskólinn í ReykjavíkHryggsúlaMorðin á SjöundáNorræna tímataliðThe Moody BluesSeinni heimsstyrjöldinListi yfir íslenska tónlistarmennPálmi GunnarssonSilvía NóttBaldur ÞórhallssonSmáralindÁsgeir ÁsgeirssonRagnar loðbrókEivør PálsdóttirKaupmannahöfnIndriði EinarssonAlþingiskosningarEiður Smári GuðjohnsenSólmánuðurVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Harry S. TrumanForsetakosningar á Íslandi 1996GamelanNæturvaktin1918Jón Múli ÁrnasonKommúnismiMargrét Vala MarteinsdóttirÖspKópavogurJohn F. KennedyForsetakosningar á ÍslandiÓlafur Jóhann ÓlafssonEvrópusambandiðTíðbeyging sagnaHvalfjarðargöngMassachusettsBandaríkinFjalla-EyvindurJón Sigurðsson (forseti)Kalda stríðiðSeljalandsfossNoregurTröllaskagiUngverjalandBaltasar KormákurHávamálTékklandÍrlandForsetakosningar á Íslandi 2004MánuðurFáskrúðsfjörðurDimmuborgirRauðisandurSkuldabréfGuðni Th. JóhannessonIngólfur ArnarsonISO 8601SnípuættListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiIkíngutBesta deild karlaSjómannadagurinnÞingvellirLögbundnir frídagar á Íslandi🡆 More