Emanuel Swedenborg

Emanuel Swedenborg (fæddur Swedberg, (29.

janúar">29. janúar 168829. mars 1772) var sænskur vísindamaður, guðspekingur og heimspekingur.

Emanuel Swedenborg
Emanuel Swedenborg

Swedenborg átti sérlega fjölbreyttan feril og varla hafa margir menn í veraldarsögunni komið víðar við. Hann var uppfinningamaður, bókbindari, eðlisfræðingur, stjörnufræðingur (hann smíðaði eigin sjóngler, stjörnukíki og smásjá), ævisagnaritari, ljóðskáld, ritstjóri, sálfræðingur, heimspekingur, stærðfræðingur, landafræðingur, málmfræðingur, garðyrkjufræðingur, flugverkfræðingur, teiknari, organisti, vélfræðingur, trésmiður, námuverkfræðingur, heimsfræðingur, dulspekingur, guðspekingur og mikill ferðalangur. Áhrifa hans gætir í íslenskri menningu, svo sem á Einar Jónsson myndhöggvara.

Swedenborg var sonur Jespers Swedborg (1653–1735), kennara og biskups í Skara í Svíþjóð, sem var mikilsvirtur í röðum kirkjunnar manna.

Fyrri hluta ævi sinnar helgaði Emanuel Swedenborg sig vísindarannsóknum og ferðalögum. Hann sendi frá sér margar bækur í ýmsum fræðigreinum, bækur sem sumar hverjar eru enn notaðar í dag og þykja langt á undan samtíð sinni. Hann teiknaði flugvél og kafbát og rannsakaði starfsemi heilans og gerði merkilegar rannsóknir á blóðrás mannsins og á tengslum hjarta- og lungnastarfsemi. Eftir miðjan aldur hætti hann öllum vísindarannsóknum og helgaði sig guðspeki, sálfræði og heimspeki í leit að röklegum tilvistargrunni mannsins. Við andlát hans árið 1772 lágu eftir hann meira en hundrað bækur.

Tags:

1688177229. janúar29. marsHeimspekiSvíþjóðVísindi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KeflavíkB-vítamínBerlínVikivakiGamelanViðskiptablaðiðUngverjalandJón Sigurðsson (forseti)Reynir Örn LeóssonJóhannes Haukur JóhannessonRagnar loðbrókHermann HreiðarssonListi yfir íslensk mannanöfnGuðni Th. JóhannessonSpilverk þjóðannaBandaríkinJón Jónsson (tónlistarmaður)LandvætturPáll ÓlafssonHeklaMargföldunHólavallagarðurTröllaskagiListi yfir íslensk póstnúmerBaldur Már ArngrímssonListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969NorðurálKarlsbrúin (Prag)Carles PuigdemontÍslandsbankiJava (forritunarmál)SamningurKnattspyrnufélag AkureyrarVopnafjarðarhreppurLaufey Lín JónsdóttirMarylandÁstralíaKommúnismiJafndægurHalla TómasdóttirLaxParísLýsingarorðSmáralindHallgerður HöskuldsdóttirHrafnJón Baldvin HannibalssonFimleikafélag HafnarfjarðarListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðVigdís FinnbogadóttirMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)GrikklandJaðrakanSvampur SveinssonSandra BullockJeff Who?HjaltlandseyjarDóri DNAUppstigningardagurSkaftáreldarDraumur um NínuÓlafur Darri ÓlafssonFjaðureikSædýrasafnið í HafnarfirðiJohannes VermeerLandnámsöldSöngkeppni framhaldsskólannaLánasjóður íslenskra námsmannaSmáríkiHæstiréttur ÍslandsKonungur ljónannaHjálparsögnDjákninn á MyrkáBjarkey GunnarsdóttirAriel HenrySteinþór Hróar Steinþórsson🡆 More