Selaætt

Selaætt eða eiginlegir selir (fræðiheiti: Phocidae) eru ein af þremur ættum hreifadýra (Pinnipedia).

Þeir eru betur aðlagaðir lífi í vatni en eyrnaselir (sæljón og loðselir), en um leið eru þeir minna hæfir til að ferðast um á landi þar sem afturhreifar þeirra eru gagnslitlir sem gangfæri.

Selaætt
Pardusselur
Pardusselur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Undirættbálkur: Hreifadýr (Pinnipedia)
Ætt: Phocidae
Gray, 1821
Ættkvíslir

Algengustu selategundirnar við Íslandsstrendur eru landselur og útselur.

Selaætt  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EyrnaselirFræðiheitiHreifadýrÆtt (flokkunarfræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Árni BjörnssonCarles PuigdemontÍslenskar mállýskurSólstöðurMannakornBúdapestHektariInnflytjendur á ÍslandiRefilsaumurDavíð OddssonSnæfellsnesDóri DNAKristrún FrostadóttirStórmeistari (skák)Charles de GaulleSönn íslensk sakamálÓslóRagnar JónassonKvikmyndahátíðin í CannesElísabet JökulsdóttirÞorskastríðinHæstiréttur BandaríkjannaGuðmundar- og GeirfinnsmáliðMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)ViðskiptablaðiðForsetakosningar á Íslandi 2016KríaHljómarHandknattleiksfélag KópavogsPáll ÓskarListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðAlþingiskosningarTíðbeyging sagnaHollandNellikubyltinginKári SölmundarsonÞjóðminjasafn ÍslandsEinar JónssonKnattspyrnaRagnhildur GísladóttirSauðárkrókurLýsingarhátturMeðalhæð manna eftir löndumRjúpaKorpúlfsstaðirLandvætturOrkustofnunFramsöguhátturAtviksorðGaldurKjördæmi ÍslandsHryggdýrÍbúar á ÍslandiFrakklandBjörk GuðmundsdóttirMaineTaugakerfiðFornafnÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaMelkorka MýrkjartansdóttirFallbeygingJörundur hundadagakonungurEinar BenediktssonBessastaðirSeinni heimsstyrjöldinForsetakosningar á Íslandi 2024KötturHermann HreiðarssonRúmmálJakobsstigarListi yfir risaeðlurKóngsbænadagurReynir Örn LeóssonÓðinnLýðstjórnarlýðveldið KongóKírúndí🡆 More