Yfirbótakirkja Heilögu Fjölskyldunnar

Yfirbótakirkja heilögu fjölskyldunnar (katalónska: Temple Expiatori de la Sagrada Família, spænska: Templo Expiatorio de la Sagrada Familia), í daglegu tali kölluð Sagrada Família, er kaþólsk kirkja í Barselóna á Spáni, sem hefur verið í byggingu síðan 1882.

Áætlað er að byggingu kirkjunnar verði lokið árið 2026.

Yfirbótakirkja Heilögu Fjölskyldunnar
Sagrada Família að nóttu til, árið 2015

Kirkjan er talin meistaraverk katalónska arkítektsins Antoni Gaudí (1852–1926). Hönnunin og stærð kirkjunnar hafa gert hana að einum vinsælasta ferðamannastað í Barselóna. Benedikt 16. páfi helgaði kirkjuna og útnefndi hana sem basilíku þann 7. nóvember 2010, þegar hann heimsótti Santiago de Compostela og Barselóna.

Yfirbótakirkja Heilögu Fjölskyldunnar  Þessi byggingarlistgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

18822026BarselónaKatalónskaKirkjaRómversk-kaþólska kirkjanSpánnSpænska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HringadróttinssagaRjúpaYrsa SigurðardóttirÓeirðirnar á Austurvelli 1949LoreenHrognkelsiUppstigningardagurÍslenska stafrófiðKvennaskólinn í Reykjavík2015Felix BergssonGáriHoldsveikiVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Saga ÍslandsSjónvarpiðBYKOGrænlandÍslensk erfðagreiningMilljarðurSuðureyjarKokteilsósaRefirRokkLeikurBarnafossÚlfaldarFálkiLinuxJóhann SvarfdælingurDr. GunniReykjanesbærU2Eldgosið við Fagradalsfjall 202125. aprílKeníaGunnar HámundarsonBorgarnesBrúsarEvrópusambandiðKnattspyrnaNáttúrlegar tölurRaunhyggjaBlóðbaðið í MünchenValborgarmessaAgnes MagnúsdóttirLove GuruRóbert WessmanDaði Freyr PéturssonLady GagaSlóvakíaSalka ValkaAlchemilla hoppeanaKöngulærÍslenskir stjórnmálaflokkarSeltjarnarnesKanaríeyjarEldborg (Hnappadal)Ungfrú Ísland14HvalirSvíþjóðLandsbankinnArentJón hrakRómOpinbert hlutafélagSmárakirkjaBlóðsýkingÝmirFrakklandSovétlýðveldið RússlandSonja Ýr ÞorbergsdóttirBorn This Way🡆 More