Qantas

Qantas Airways Limited er þjóðarflugfélag Ástralíu og stærsta ástralska flugfélagið ef miðað er við stærð flugflota og fjölda alþjóðlegra áfangastaða.

Qantas er þriðja elsta starfandi flugfélag heims, á eftir KLM og Avianca. Það var stofnað 16. nóvember árið 1920. Farþegaflug til erlendra áfangastaða hófst í maí 1935. Nafnið er upphaflega skammstöfun fyrir Queensland and Northern Territory Aerial Services. Flugfélagið er stundum kallað „kengúran fljúgandi“. Heimaflugvöllur félagsins er Sydneyflugvöllur.

Qantas
Boeing 737-800 frá Qantas á Sydneyflugvelli í Ástralíu.
Qantas  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

16. nóvember1920Ástralía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

1526Friðrik Þór FriðrikssonFrumaIcelandairNapóleon 3.Listi yfir þjóðvegi á ÍslandiFreyjaJósef StalínHeklaKirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu á ÍslandiViðreisnFinnlandHæð (veðurfræði)GervigreindAkureyriTímiMuggurBaldurMollManchester CityBláfjöllHandveð2005VenesúelaÞjóðvegur 1Gísli Örn GarðarssonHrafnPragSexBlýC++Kalda stríðiðFlugstöð Leifs EiríkssonarÞýskaAuður Eir VilhjálmsdóttirTölvunarfræðiHvítfuraApabólufaraldurinn 2022–2023ÚtburðurApabólaJón GnarrSeðlabanki ÍslandsMongólíaÁMannsheilinnÍslenska þjóðfélagið (tímarit)Sigmundur Davíð GunnlaugssonHryggsúlaEnglandSeifurReykjanesbærFornnorrænaSiðaskiptin á ÍslandiTröllNígeríaBöðvar GuðmundssonBerklarFullveldiEndurreisninKaupmannahöfn11. marsListi yfir kirkjur á ÍslandiEmmsjé GautiÞór (norræn goðafræði)AlþingiLýsingarorðTölfræðiGyðingar1980Major League Soccer1951Amazon KindleFaðir vorListi yfir skammstafanir í íslenskuNorskaGamli sáttmáli🡆 More