Qaasuitsup

Qaasuitsup (opinbert nafn á grænlensku: Qaasuitsup Kommunia) var sveitarfélag á Vestur- og Norðvestur-Grænlandi sem stofnað var 1.

janúar 2009 en var aftur skipt upp í tvennt áramótin 2018-19 í Avannaata og Qeqertalik. Það náði yfir byggðarlögin (og samnefnd fyrrverandi sveitarfélög) Kangaatsiaq, Aasiaat, Qasigiannguit, Ilulissat, Qeqertarsuaq, Uummannaq, Upernavik og Qaanaaq ásamt fleiri minni byggðakjörnum. Íbúafjöldi í janúar 2009 var um 18.000. Aðsetur sveitarstjórnar og helstu þjónustustofnana var í Ilulissat.

Qaasuitsup
Qaasuitsup-sveitarfélagið á Grænlandskortinu

Qaasuitsup var 660.000 km² að flatarmáli sem gerði það að víðfeðmasta sveitarfélag í heimi. Í suðri lá það að sveitarfélaginu Qeqqata og í suðaustri að sveitarfélaginu Sermersooq. Í norðri og norðaustri liggur það að Þjóðgarði Grænlands.

Suðurströnd Qaasuisup liggur við Diskó-flóa, sem gengur inn úr Baffinsflóa. Lengsti hluti strandarinnar liggur að Melville-flóa. Í norðvestri í grennd við Qaanaaq og Siorapaluk tekur Nares-sund við en það skilur Grænland frá Ellesmere-eyju í Kanada.

Tilvísanir

Ítarefni

Tags:

AasiaatAvannaataGrænlandGrænlenskaIlulissatKangaatsiaqQaanaaqQasigiannguitQeqertalikQeqertarsuaqUpernavikUummannaq

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

2024KváradagurHvalfjarðargöngBotnlangiVestfirðirBenito MussoliniTékklandMaðurÍslenskir stjórnmálaflokkarÍrlandJónas HallgrímssonÓlafur Egill EgilssonFnjóskadalurHákarlPóllandKristján EldjárnÞingvellirStella í orlofiSvavar Pétur EysteinssonMæðradagurinnÞrymskviðaGarðar Thor CortesTíðbeyging sagnaSandgerðiÝlirDraumur um NínuÓlympíuleikarnirVorStúdentauppreisnin í París 1968Hetjur Valhallar - ÞórFuglafjörðurHéðinn SteingrímssonMaríuhöfn (Hálsnesi)BónusInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Aaron MotenÆgishjálmurMorðin á SjöundáÍslenski hesturinnAladdín (kvikmynd frá 1992)HeklaJón Jónsson (tónlistarmaður)OrkustofnunÍslenskt mannanafnGuðrún AspelundMontgomery-sýsla (Maryland)Ariel HenryRauðisandurÁstralíac1358E-efniMannakornSovétríkinPétur EinarssonFallbeygingÞjórsáLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisFimleikafélag HafnarfjarðarEggert ÓlafssonBjarnarfjörðurÓlafur Ragnar GrímssonListi yfir þjóðvegi á ÍslandiStórborgarsvæðiUngverjalandAlþingiskosningar 2009NáttúruvalEigindlegar rannsóknirHjaltlandseyjarNoregurHafnarfjörðurHarry PotterBárðarbunga🡆 More