Puyi: Síðasti keisari Kína

Puyi (溥儀 á kínversku) (7.

febrúar 1906 – 17. október 1967) eða Pu Yi var síðasti keisari Kína, næstsíðasti Kan Mongólíu og síðasti þjóðhöfðingi Tjingveldisins. Puyi var krýndur sem barn undir nafninu Xuantong-keisarinn (宣統帝) í Kína og Khevt Yos Khaan í Mongólíu og ríkti sem slíkur frá árinu 1908 þar til hann var settur af í kjölfar Xinhai-byltingarinnar þann 12. febrúar 1912. Frá 1. til 12. júlí 1917 var hann settur aftur á keisarastól af stríðsherranum Zhang Xun en þetta entist ekki.

Puyi: Síðasti keisari Kína
Puyi árið 1922.

Þegar Japanir hertóku Mansjúríu árið 1932 stofnuðu þeir leppríkið Mandsjúkó og gerðu Puyi að keisara yfir því. Árið 1934 var Puyi lýstur Kangde-keisarinn (eða Kang-te-keisarinn) og ríkti sem slíkur til loka seinni heimsstyrjaldarinnar árið 1945. Þegar Alþýðulýðveldið Kína var stofnað árið 1949 var Puyi handtekinn fyrir stríðsglæpi og fékk að dúsa í fangelsi í tíu ár. Á þeim tíma skrifaði hann endurminningar sínar og fór í gegnum endurhæfingu svo hann gæti lifað sem almennur borgari í kommúnistaríkinu sem Kína var orðið.

Heimild


Tags:

KanKeisari KínaKínverskaTjingveldið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

RúnirApp StoreSuðureyjarNormaldreifingBerlínGarðabærKAlþingiskosningar 2021Seðlabanki ÍslandsLil Nas XKaspíahafÍslenskir stjórnmálaflokkarGolfReykjanesskagiUngfrú ÍslandHúsavíkStuðlabandiðGrýlurnarHvítlaukurFranska byltinginJónFingurMannslíkaminnTónlistEllisifAustur-ÞýskalandAlþingiskosningarSjálfstæðisflokkurinnEvrópska efnahagssvæðið7RisaeðlurB-vítamínTékklandÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaSumardagurinn fyrstiLeikurGeorgíaSnjóflóðið í SúðavíkGuðmundur Felix GrétarssonRíkisstjórn ÍslandsGuðrún GunnarsdóttirSonja Ýr ÞorbergsdóttirLandsbankinnSovétríkinDýrin í HálsaskógiSaga ÍslandsHæstiréttur ÍslandsBotnssúlurUpplyfting - Í sumarskapiHöfuðborgarsvæðiðListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaMagnús SchevingKepa ArrizabalagaDavíð OddssonLakagígarÖxulveldinJóhann Svarfdælingur2021KlaustursupptökurnarHjörtur HowserÍslenskt mannanafnVísir (vefmiðill)GeirfuglÞorleifur GunnlaugssonSkjaldbakaÚlfaldarListi yfir úrslit MORFÍSFimleikarÖldFramhaldsskólinn á LaugumPóllandBjörn Sv. Björnsson🡆 More