Orrustan Við Stångebro

Orrustan við Stångebro var orrusta sem háð var við Stångebro fyrir utan Linköping í Svíþjóð þann 25.

september">25. september 1598, milli Karls hertoga (síðar Karl 9.) og Sigmunds 3., konungs Svíþjóðar og Póllands og var þessi orrusta hluti af stríðinu gegn Sigmundi.

Orrustan Við Stångebro
Orrustan við Stångebro

Í þessari orrustu sigraði tólfþúsund manna her Svía hinn pólska og Sigmundur 3. flúði til Póllands. Margir aðalsmenn sem stóðu með Sigmundi voru handsamaðir og síðar líflátnir í blóðbaðinu í Linköping.

Orrustan Við Stångebro  Þessi Svíþjóðargrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

159825. septemberKarl hertogiLinköpingPólsk-litháíska samveldiðSigmundur 3.Svíþjóð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Hæstiréttur ÍslandsTundurduflMinkurDanskaVerðbólgaVistarbandiðSiðaskiptin á ÍslandiCarles PuigdemontFöll í íslenskuStóridómurSilungurPersónur í söguheimi Harry Potter-bókannaÞjóðsagaKúbaHerðubreiðElísabet 2. BretadrottningWilt ChamberlainSamkynhneigðEggert ÓlafssonArnaldur IndriðasonBoðorðin tíuGabonNýja-SjálandAfstæðishyggjaBjörgólfur Thor BjörgólfssonPragLandnámabókJosip Broz TitoSvampur SveinssonÓðinnVöluspáMatarsódiHamsturSjálfstætt fólkJarðkötturMedinaSuðvesturkjördæmiMisheyrnKnattspyrnaLatibærListi yfir íslensk skáld og rithöfundaÞjóðvegur 1TvinntölurAtviksorðÁsatrúarfélagiðTryggingarbréfVistkerfiTónstigiVetniÞingvellirAkureyriÓskC++UtahSelfossGuðmundar- og GeirfinnsmáliðWikipediaTilgáta CollatzSpænska veikinHringadróttinssagaStuðlabandiðSigrún Þuríður GeirsdóttirUppistandStofn (málfræði)BerkjubólgaListi yfir íslensk póstnúmerForsíðaJarðhitiPálmasunnudagurFlugstöð Leifs EiríkssonarÍslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiGiordano BrunoHeyr, himna smiðurJónas HallgrímssonMalaríaVerg landsframleiðsla🡆 More