Okkar Tímatal

Okkar tímatal, ásamt hugtökunum fyrir/eftir okkar tímatal (skammstafað f.o.t.

Okkar tímatal er þannig ekki annað tímatal en það sem á uppruna sinn í Kristni heldur aðeins önnur aðferð til að vísa til ára í því tímatali. Heitin 27 f.o.t. og 27 f.Kr. eru því jafngild og vísa til sama árs.

Á ensku hefur lengi verið notast við hugtökin Common Era (skst. CE og BCE) eða Vulgar Era. Eftir Frönsku byltinguna var tekið upp á því að nota Notre ère í frönsku, sem varð unserer Zeitrechnung í þýsku. Þaðan er íslenska hugtakið komið. „Fyrir okkar tímatal“ hefur verið notað lengi í íslensku en „eftir okkar tímatal“ og skammstafanirnar e.o.t. og f.o.t. tóku fyrst að sjást undir lok 20. aldar.

Okkar Tímatal  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

27 f.Kr.27 f.o.t.Jesús KristurKristni

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

JapanÍslandsbankiKatrín JakobsdóttirHelsingiJafndægurEgilsstaðirSverrir Þór SverrissonJón Páll SigmarssonBessastaðirSýslur ÍslandsInnflytjendur á ÍslandiGeysirAlmenna persónuverndarreglugerðinMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)Listi yfir risaeðlurKóngsbænadagurListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennKleppsspítaliÞykkvibærÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaMiltaVatnajökullKristján EldjárnAladdín (kvikmynd frá 1992)Hernám ÍslandsGóaSædýrasafnið í HafnarfirðiWikiPáskarFóturHjálparsögnLokiSandgerðiÚlfarsfellBrúðkaupsafmæliVestmannaeyjarSvartahafForsætisráðherra ÍslandsGuðni Th. JóhannessonWillum Þór ÞórssonMannakornMarokkóLogi Eldon GeirssonBiskupLýsingarhátturAlþingiskosningar 2021SnæfellsnesIstanbúlSameinuðu þjóðirnarSoffía JakobsdóttirGrameðlaGuðmundar- og GeirfinnsmáliðMörsugurLatibærForsetakosningar á ÍslandiÁgústa Eva ErlendsdóttirSönn íslensk sakamálMaðurValurSkipBubbi MorthensEinar JónssonTilgátaÍslenska kvótakerfiðEvrópska efnahagssvæðiðAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)FuglafjörðurKarlsbrúin (Prag)Innrás Rússa í Úkraínu 2022–Washington, D.C.SkordýrFornafnFljótshlíðMatthías JohannessenStýrikerfiSnorra-Edda🡆 More