Netlur

Netlur (fræðiheiti: Urtica) er ættkvísl einærra eða fjölærra jurta í netluætt (Urticaceae).

Margar tegundir eru með brennihár og verja sig þannig fyrir ágangi grasbíta.

Netlur
Brenninetla (Urtica dioica)[1]
Brenninetla (Urtica dioica)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Netluætt (Urticaceae)
Ættkvísl: Urtica
L.
Tegundir

Sjá texta

Netlur
Brrennihár á Urtica dioica í mikilli stækkun.
Netlur
Karlblóm brenninetlu.
Netlur
Kvenblóm brenninetlu.

Tegundir

Fjöldi tegunda í ættkvíslinni í eldri heimildum eru nú taldar samnefni við brenninetlu (Urtica dioica). Einstaka þeirra eru nú flokkaðar sem undirtegundir ef brenninetlu.

Meðal tegunda í ættkvíslinni Urtica, og aðalútbreiðslusvæði:

  • Urtica andicola Webb
  • Urtica angustifolia Fisch. ex Hornem. Kína, Japan, Kórea
  • Urtica ardens Kína
  • Urtica aspera Petrie South Island, Nýja-Sjálandi
  • Urtica atrichocaulis Himalaya, suðvestur Kína
  • Urtica atrovirens vestur Miðjarðarhafssvæðið
  • Urtica australis Hook.f. Nýja-Sjáland
  • Urtica cannabina L., vestur Asía frá Síberíu til Íran
  • Urtica chamaedryoides suðaustur Norður-Ameríka
  • Urtica dioica L. (Brenninetla), Evrópa, Asía, Norður-Ameríka
    • Urtica dioica subsp. galeopsifolia Wierzb. ex Opiz , Evrópa. (Stundum talin sem sjálfstæð tegund Urtica galeopsifolia.)
  • Urtica dubia – illegitimate synonym of U. membranacea
  • Urtica ferox G.Forst., Nýja-Sjáland
  • Urtica fissa Kína
  • Urtica gracilenta Norður-Ameríka: Arizona, New Mexico, vestur Texas, norður Mexíkó
  • Urtica hyperborea Himalaya frá Pakistan til Bhutan, Mongólía og Tíbet, hátt til fjalla
  • Urtica incisa Poir , Ástralía, Nýja-Sjáland
  • Urtica kioviensis Rogow. austur Evrópa
  • Urtica laetivirens Maxim. Japan, norðaustur Kína
  • Urtica lalibertadensis
  • Urtica linearifolia (Hook.f.) Cockayne , Nýja-Sjáland
  • Urtica mairei Himalaya, suðvestur Kína, norðaustur Indland, Myanmar
  • Urtica massaica Afríka
  • Urtica membranacea Poir. ex Savigny Miðjarðarhafssvæðið, Azoreyjar
  • Urtica morifolia Poir. Kanaríeyjar (einlend)
  • Urtica parviflora Himalaya (lágt til fjalla)
  • Urtica peruviana D.Getltman Perú
  • Urtica pseudomagellanica D.Geltman Bólivía
  • Urtica pilulifera , suður Evrópa
  • Urtica platyphylla Wedd. Kamchatka, Sakhalin, Japan
  • Urtica procera Mühlenberg , Norður-Ameríka
  • Urtica pubescens Ledeb. Suðvestur Rússland austur til mið Asíu
  • Urtica rupestris Sikiley (einlend)
  • Urtica sondenii (Simmons) Avrorin ex Geltman norðaustur Evrópa, norður Asía
  • Urtica taiwaniana Taívan
  • Urtica thunbergiana Japan, Taívan
  • Urtica triangularis
  • Urtica urens L. (smánetla), Evrópa, Norður-Ameríka
  • Urtica urentivelutina

Tilvísanir

Den virtuella floran - Nässlor

Netlur 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Netlur   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FræðiheitiNetluætt

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

San FranciscoOSuðurlandsskjálftinn 29. maí 2008RaufarhöfnÚtburðurSifBjörgólfur Thor BjörgólfssonSérhljóð21. mars2016Sameining ÞýskalandsAlkanarUngmennafélagið Afturelding1963FrakklandKári Steinn KarlssonLoðnaVerbúðinSætistalaJoðGunnar HelgasonListi yfir kirkjur á ÍslandiAustarKirgistanSpænska veikinÍranHöfuðlagsfræðiSiglunesListi yfir ráðuneyti ÍslandsSleipnirArabískaHelHáskóli ÍslandsHöskuldur ÞráinssonSnæfellsjökullPáskaeyjaSnjóflóð á ÍslandiListi yfir morð á Íslandi frá 2000Whitney HoustonJóhanna SigurðardóttirLudwig van BeethovenHöfðaborginTjad1995VarmafræðiBragfræðiEdda FalakBiskupMiklihvellurÓháði söfnuðurinnDymbilvikaSlóvakíaTíu litlir negrastrákarHvalfjarðargöngAndrúmsloftHvítfuraFiann PaulAlþingiskosningar 2021KlórítMarseilleAristótelesJafndægurBoðorðin tíuBandaríkinNorðfjarðargöngBrennivínGuðmundur FinnbogasonBubbi MorthensHatariKuiperbeltiGullKínverskaGrikklandFæreyskaDOI-númerVerzlunarskóli Íslands🡆 More