Nemesis

Nemesis (gríska: Νέμεσις) er grísk hefnda- og refsigyðja.

Nemesis úthlutar þó hverjum réttvíslega eftir því, sem viðkomandi á skilið, lán eða ólán.

Nemesis
Nemesis, Rómversk marmarastytta frá Egyptalandi (Louvre)

Nemesis merkir upphaflega úthlutun eftir verðleikum. Það er líka sá munur á henni og örlagagyðjunum, að þær ákveða hlutskipti manna fyrir fæðinguna, en Nemesis veitir mönnum lán eða ólán fyrir framdar gerðir, umbunar þeim eða hegnir eftir siðferðilegri réttlætismeðvitund. Hitt er þó lang algengast, að hún leiði óhamingju yfir menn. Þegar ofstopafullum mönnum hefur hlotnast of mikið hamingjulán, þá færir hún þeim gífurlegt tjón til þess að minna þá á, að þeir eru dauðlegir, því að óbrigðul hamingja veitist engum nema guðunum einum.

Heimildir

  • Jón Gíslason, Goðafræði Grikkja og Rómverja

Tags:

Grikkland hið fornaGríska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FjölnotendanetleikurAngkor WatListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðBorgLögbundnir frídagar á ÍslandiFenrisúlfurSkírdagurTaílandBorðeyri1936Snorri SturlusonÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaGeirvartaIngólfur ArnarsonÞingvallavatnAbýdos (Egyptalandi)Listi yfir risaeðlurTeKári StefánssonListi yfir fjölmennustu borgir heimsVKrummi svaf í klettagjáÓrangútanDyrfjöllYNafnorðKonungar í JórvíkBeaufort-kvarðinnReykjavíkÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaHeyr, himna smiðurListi yfir íslensk skáld og rithöfundaAxlar-BjörnListi yfir grunnskóla á ÍslandiRamadanXNasismiAron PálmarssonRómaveldiÚranus (reikistjarna)HlaupárKjördæmi ÍslandsÞjóðFinnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaÍslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiÍslensk matargerðAtlantshafsbandalagiðAustur-SkaftafellssýslaFiann PaulTjaldurGíbraltar1976VorFrumbyggjar AmeríkuSkammstöfunSkosk gelískaHeimspekiLögmál FaradaysReykjavíkurkjördæmi suðurRæðar tölurHegningarhúsiðGarðaríkiSjálfstæðisflokkurinnÍslenski fáninnHrafna-Flóki VilgerðarsonEritreaEldgosaannáll ÍslandsVigdís FinnbogadóttirSkapahárVestmannaeyjagöngSundlaugar og laugar á ÍslandiMaríuerlaÞorsteinn Már BaldvinssonKasakstanGervigreindEyjafjallajökull20. öldinSkotfærin🡆 More