Soghomon Tehlirian

Soghomon Tehlirian (Սողոմոն Թեհլիրեան; 12.

apríl 1896 – 23. maí, 1960) var armenskur byltingarmaður og hermaður sem myrti Talaat Pasja, fyrrum stórvesír Tyrkjaveldis, í Berlín 15. mars 1921. Honum var falið að fremja morðið eftir að hann hafði áður drepið Harutian Mgrditichian sem vann fyrir leynilögreglu Tyrkjaveldis og aðstoðaði við gerð lista yfir armenska menntamenn sem voru fluttir á brott 24. apríl 1915.

Soghomon Tehlirian
Soghomon Tehlirian árið 1921.

Morðið á Talaat var hluti af Nemesis-aðgerðinni, hefndaráætlun armenska byltingarráðsins sem beindist gegn þeim meðlimum stjórnar Tyrkjaveldis sem báru ábyrgð á þjóðarmorðinu á Armenum í fyrri heimsstyrjöld. Talaat hafði áður verið dæmdur til dauða in absentia af herrétti í Istanbúl og var álitinn helsti upphafsmaður þjóðarmorðsins. Eftir tveggja daga réttarhöld var Tehlirian dæmdur saklaus af þýskum dómstól og leystur úr haldi.

Tehlirian er álitinn þjóðhetja af Armenum.

Tilvísanir

Tags:

BerlínTyrkjaveldi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

RefirKaliforníaDýrLátra-BjörgHeimspeki 17. aldarKappadókíaLandnámsöldStefán Ólafsson (f. 1619)San FranciscoNafnháttarmerkiListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurJúanveldiðÚrvalsdeild karla í handknattleikJóhanna SigurðardóttirSkákDauðarefsingVistkerfiLouisianaMynsturEndurnýjanleg orkaSystem of a DownHvalfjarðargöngOkkarínaÍslensk mannanöfn eftir notkunJapanSpænska veikinNo-leikurCharles DarwinReykjanesbærKristnitakan á ÍslandiMyglaKviðdómurGreinirFrosinnPortúgalHalla Hrund LogadóttirÍslensk krónaJakobsvegurinnBoðorðin tíuListi yfir íslensk póstnúmerÞjóðernishyggjaÓlafur Ragnar GrímssonKjördæmi ÍslandsHeklaJurtÚkraínaKnattspyrnufélag ReykjavíkurSumardagurinn fyrstiLaxdæla sagaVestmannaeyjarÁrmann JakobssonNafnhátturÞjóðleikhúsiðÞjórsárdalurKólusLettlandÞingbundin konungsstjórn24. aprílGrundartangiMaríuhöfn (Hálsnesi)HjartaFyrri heimsstyrjöldinGeithálsÁhrifavaldurLangreyðurGamelanSigurjón KjartanssonLönd eftir stjórnarfariHeilkjörnungarC++Dýrin í HálsaskógiDróni🡆 More