Jarðfræði Nútími

Nútíminn í jarðfræðilegu samhengi eða hólósentímabilið er jarðfræðilegt tímabil er nær frá nútímanum aftur um 10.000 geislakolsár.

Tímabilið er tengt við svokallað MIS 1, en það er hlýskeið þeirrar ísaldar sem við lifum á.

Jarðfræði Nútími
Línurit sem sýnir hækkun sjávarborðs eftir lok síðustu ísaldar fyrir 11-6.000 árum.

Siðmenning manna varð öll til á hólósen. Tímabilið hófst að afloknu snörpu kuldaskeiði sem nefnist yngra-drýas (yngra holtasóleyjarstig) og markaði endalok pleistósentímabilsins. Aldursákvarðanir sýna fram á að yngra-drýas lauk fyrir um 9.600 árum f.o.t. (11.550 almanaksárum fyrir nútíma). Ummerki yngra-drýas eru eingöngu skýr á norðurhveli jarðar. Samkvæmt loftlagsgögnum úr GRIP-ískjarnanum úr Grænlandsjökli hefst hólósentímabilið á 1623,6 m dýpi í kjarnanum fyrir 11.500 ískjarnaárum.

Hólósen hefst þegar hinir stóru jöklar pleistósentímabilsins taka að hopa og hverfa. Hólósen er fjórða og síðasta tímabil neógentímaskeiðsins. Nafnið er komið frá grísku orðunum ὅλος holos „algjörlega“ og καινός kainos „nýtt“.

Heimildir

Tags:

HlýskeiðÍsöld

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Gullæðið í KaliforníuKríaHermann GunnarssonLandhelgisgæsla ÍslandsAdolf HitlerSuðvesturkjördæmiIngólfur ArnarsonJósef StalínPlatonDrekkingarhylurHeiðlóaJarðhitiHeyr, himna smiðurGíbraltarKviðdómurSóley TómasdóttirVanirDvergreikistjarnaMongólíaListi yfir íslensk millinöfnRagnhildur GísladóttirAkureyriÁsatrúarfélagiðÍbúar á ÍslandiGoogleSaga GarðarsdóttirÍslandsklukkanHvalirMorð á ÍslandiBlóðbergSkjaldbreiðurListi yfir fjölmennustu borgir heimsReykjavíkFrakklandÍslendingabók (ættfræðigrunnur)Þriðji geirinnVigdís FinnbogadóttirListi yfir fullvalda ríkiArabíuskaginnSkotlandBretlandÞorskastríðinListi yfir íslensk póstnúmerAfturbeygt fornafnSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunHúsavíkStóra-LaxáGrágásMisheyrnListi yfir morð á Íslandi frá 2000ArgentínaHugræn atferlismeðferðKirgistanU2MilljarðurGasstöð ReykjavíkurMalcolm XAusturríkiPragSúdanFreyjaValéry Giscard d'Estaing27. marsTjadAlexander PeterssonAþenaGaldra–LofturUppstigningardagur1908ÖræfasveitSkapahárSjónvarpiðEfnahagskreppan á Íslandi 2008–2011LangaAron PálmarssonTundurduflaslæðariFornaldarheimspekiRjúpa🡆 More