Nízhníj Novgorod: Borg í Nizhny Novgorod Oblast í Rússlandi

Nízhníj Novgorod (Ни́жний Но́вгород á rússnesku) eða Nízhníj í daglegu tali, er höfuðborg Volga-héraðs og Nízhníj-Novgorodfylkis í Rússlandi.

Frá 1932 til 1990, hét borgin Gorkíj (Го́рький), eftir rithöfundinum Maksím Gorkíj.

Íbúar eru um 1,25 milljónir (2010). Nízhníj er á mótum Oka-fljóts og Volgu. Fljótaferðamennska er mikilvæg atvinnugrein.

Borgin varð fyrir miklum loftárásum í seinni heimsstyrjöld 1941-1943 þegar Þjóðverjar gerðu þar loftárásir vegna hernaðarframleiðslu þar. Vegna hernaðarmikilvægi borgarinnar var hún lokuð útlendingum á tímum Sovétríkjanna.

Nízhníj Novgorod: Borg í Nizhny Novgorod Oblast í Rússlandi
Kreml í Nízhníj Novgorod.

Heimild

Tenglar

Ferðaheimur - Nishny Novgorod

Tags:

Maksím GorkíjNízhníj-NovgorodfylkiRússneska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TenerífeVíetnamKGBSvissBretlandLeiðtogafundurinn í HöfðaThe Open UniversityÁsbirningarKobe BryantHinrik 8.HringadróttinssagaRúmmetriIstanbúlEnglandÁsynjurGíraffiHelle Thorning-SchmidtBerlínSeifur.NET-umhverfiðMódernismi í íslenskum bókmenntumJón Sigurðsson (forseti)ÖskjuhlíðarskóliSnjóflóðið í SúðavíkVenus (reikistjarna)Róbert WessmanHundasúraMiðgarðsormurVöluspáLettlandHuginn og MuninnFallorðRíddu mérKaliforníaLýsingarhátturSumardagurinn fyrstiHornstrandirFranskur bolabíturGuðnýOfviðriðVorIndóevrópsk tungumálMozilla FoundationÚsbekistanSaga ÍslandsJón Kalman StefánssonMisheyrnSagnmyndirAkureyriLaddiListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969SkjaldbreiðurKanadaTónstigiSýslur ÍslandsFramhyggjaÍslendingabók (ættfræðigrunnur)Steinþór SigurðssonKnattspyrnaÖlfusáÍsland í seinni heimsstyrjöldinniÍbúar á ÍslandiBlóðbergLögmál FaradaysLeifur heppniJórdaníaNelson MandelaÞýskaland2004AlfaJarðhitiULúðaHelförinWikipediaVanirSigga BeinteinsMongólía🡆 More