Massachusetts Institute Of Technology

Tækniháskólinn í Massachusetts eða Massachusetts Institute of Technology, þekktur sem MIT, er einkarekinn háskóli í Cambridge í Massachusetts í Bandaríkjunum.

MIT leggur mikla áherslu á raunvísinda- og verkfræðigreinar.

Massachusetts Institute Of Technology
Massachusetts Institute of Technology

William Barton Rogers stofnaði skólann árið 1861. Skólinn byggði á fyrirmyndum frá Þýskalandi og Frakklandi. Eftir seinni heimsstyrjöldina hóf MIT einnig kennslu í félagsvísindum, þ.á m. hagfræði, málvísindum og stjórnmálafræði.

Kennarar við skólann eru tæplega 1 þúsund talsins en á 5. þúsund nemendur eru í grunnámi við skólann og á 7. þúsund nemar stunda þar framhaldsnám. Einkunnarorð skólans eru mens et manus sem þýðir „hugur og hönd“.

Tenglar

Tags:

BandaríkinHáskóliMassachusetts

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Albert Guðmundsson (fæddur 1997)Handknattleiksfélag KópavogsÍslenski hesturinnParísarháskóliÁratugurMánuðurÞingvellirHljómarHannes Bjarnason (1971)HeilkjörnungarLundiMatthías JohannessenGarðabærAriel HenryBoðorðin tíuÞorskastríðinSMART-reglanGuðmundar- og GeirfinnsmáliðForsetakosningar á ÍslandiHarry PotterJafndægurJapanStórborgarsvæðiTómas A. TómassonAlfræðiritParísSvíþjóðRíkisútvarpiðMagnús EiríkssonMyriam Spiteri DebonoMiðjarðarhafiðListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiKristján 7.FreyjaHelga ÞórisdóttirHákarlStefán MániRauðisandurFallbeygingCarles PuigdemontFyrsti maíBerlínListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaÍbúar á ÍslandiAdolf HitlerAlaskaEl NiñoElriTenerífeÖskjuhlíðKnattspyrnufélag AkureyrarHellisheiðarvirkjunVopnafjörðurSvartfuglarKópavogurBretlandHæstiréttur BandaríkjannaListi yfir íslenska sjónvarpsþættiSigurboginnRagnar loðbrókListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969BónusLandspítaliHeyr, himna smiðurÁsgeir ÁsgeirssonAlþingiskosningar 2009HamrastigiSkipNæfurholtISO 8601BarnafossFornafnMelar (Melasveit)Hetjur Valhallar - ÞórMainedzfvt🡆 More