Markverður Stafur

Markverður stafur er tölustafur sem hjálpar til við skilgreiningu á nákvæmni í tölu.

Þeir eru oft notaðir við námundun.

Markverðir stafir í tölu eru taldir frá fyrsta stafnum til vinstri í tölu sem er ekki núll, og síðan að seinasta stafnum sem ekki er núll í heilum tölum en alveg að seinasta tölustafnum í tölum sem hafa tugabrot.

Mögulegt er að seinasta núllið í heilli tölu sé markverður stafur en hægt er að skrifa töluna með tugveldi til að draga úr öllum efa.

Dæmi um fjölda markverðra stafa í tölum

0,0 - enginn markverður stafur

0,001 - 1 markverður stafur

0,10 - 2 markverðir stafir

1,0 - 2 markverðir stafir

12 - 2 markverðir stafir

120 - 2 markverðir stafir

12,0 - 3 markverðir stafir

12,1 - 3 markverðir stafir

101 - 3 markverðir stafir

1,001 - 4 markverðir stafir

1,000 - 4 markverðir stafir

Tags:

NámundunTalaTölustafur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SigurboginnMegindlegar rannsóknirListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999ÞrymskviðaEl NiñoAlmenna persónuverndarreglugerðinGjaldmiðillBreiðholtKristján 7.Listi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSauðféAlþýðuflokkurinnRaufarhöfnÍbúar á ÍslandiSvavar Pétur EysteinssonPúðursykurÁrbærWolfgang Amadeus MozartEgyptalandTaílenskaSýslur ÍslandsSvampur SveinssonGeorges PompidouJóhannes Haukur JóhannessonKalkofnsvegurLýðræðiNíðhöggurVikivakiUngfrú ÍslandMiltaBúdapestKári StefánssonKúlaEllen KristjánsdóttirSam HarrisJafndægurGísla saga SúrssonarEfnaformúlaSkákSmokkfiskarFrakklandKynþáttahaturMeðalhæð manna eftir löndumÓlafsvíkSpóiSvartfuglarFallbeygingUnuhúsJóhannes Sveinsson KjarvalHvalirÚlfarsfellÍslandsbankiGarðar Thor CortesSelfossKváradagurJökullJón Jónsson (tónlistarmaður)Forseti ÍslandsLakagígarUngverjalandJón Múli ÁrnasonBónusKartaflaHarvey WeinsteinEgill Skalla-GrímssonÍslensk krónaSveitarfélagið ÁrborgForsetakosningar á Íslandi 2016Halldór LaxnessHeilkjörnungarÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirNellikubyltinginValdimarÓfærð1918Norður-ÍrlandAgnes Magnúsdóttir🡆 More