Íþróttum Mark

Mark í íþróttum getur annars vegar verið leikmunur eða atburður.

Takmarkið er að ekki sé skorað í eigið mark heldur í mark andstæðingsins.

Leikmunur

Mark er leikmunur gerður úr tveimur lóðréttum stöngum sem tengdar eru saman efst með láréttri þverslá. Milli neðri enda stanganna er mörkuð lína sem nefnist marklína. Við þessar stengur eru iðulega tengd net til að varna því að boltinn fari of langt í burtu lendi hann í markinu.

Atburður

Þegar boltinn fer allur yfir marklínu, milli markstangar og undir markslá, svo fremi sem enginn hafi gerst brotlegur við þær reglur sem gilda í viðkomandi íþrótt áður, er talað um að mark hafi verið skorað.

Tags:

Íþrótt

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

1896ÁstandiðÍtalíaMeltingarkerfiðBaldurLeiðtogafundurinn í HöfðaLúðaTölfræðiDyrfjöllNorræn goðafræðiIcelandairÍslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiArabíuskaginnSkipListi yfir fullvalda ríkiRúmmetriFinnlandSamtökin '7828. maíHringadróttinssagaSprengjuhöllinGamli sáttmáliPólska karlalandsliðið í knattspyrnuFullveldiNoregurEggert ÓlafssonFyrirtækiAngkor WatHornbjargIDonald TrumpPekingEinmánuðurIdi AminHvalir1978JafndægurRómaveldiH.C. AndersenGarðaríkiKaliforníaListi yfir íslenska myndlistarmennNafnhátturKGBDNAÁsgeir TraustiLaxdæla sagaReykjavíkBjörk GuðmundsdóttirFjallagrösJón GunnarssonRússlandÚranus (reikistjarna)HesturBorðeyriGuðrún frá LundiJörðinÆgishjálmur1908SnæfellsbærÁsbirningarHaraldur ÞorleifssonFrumbyggjar AmeríkuSvartfuglarListi yfir íslenskar kvikmyndirRosa ParksNasismiMaðurPersónur í söguheimi Harry Potter-bókannaEnskaListi yfir skammstafanir í íslenskuMaría Júlía (skip)Seðlabanki ÍslandsSkjaldbreiðurPetró PorosjenkoÞorskastríðin🡆 More