Litli Heili

Litli heili eða heilahnykill er hluti af heilanum, nánar til tekið í afturheilanum.

Litli Heili
Litli heilinn sést neðst á myndinni

Í litla heila eru um 50 milljarða taugafrumur og skiptist hann í tvö hvel (líkt og „stóri" heili). Talið er að litli heili fær sjónrænar, hljóðrænar og líkamsskynjunar upplýsingar og einnig boð frá einstökum vöðvum. Hann samhæfir þessar upplýsingar til þess að mýkja og samstilla ýmsar hreyfingar líkamans. Skemmdir á litla heila skerðir getu til að standa, ganga eða almennt að framkvæma samhæfðar hreyfingar. Hreyfingar hjá einstaklingum með skemmdan litla heila einkennast því af rykkjóttum og ýktum hreyfingum.

Tilvísanir

Litli Heili   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Heili

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SignýKörfuknattleiksdeild NjarðvíkurPLil Nas XNína Dögg FilippusdóttirBDynjandi25. aprílFimleikarUndirtitillGuðrún GunnarsdóttirHallgrímur PéturssonTónbilSjávarföllSlóvakíaVatíkaniðHjartarsaltHeimdallurNótt (mannsnafn)Íslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaSlóveníaFranz SchubertKarl 3. BretakonungurÁrnesListi yfir risaeðlurWListi yfir íslensk millinöfnÖrn ÁrnasonSkorradalsvatnBorn This WayAuður HaraldsKristján EldjárnGeirfuglFramhaldsskólinn á LaugumÍslenski hesturinnSalka ValkaRaunsæiðVöluspáJet Black JoeÁstaraldinSvampur SveinssonPíkaGrænlandBYKOÍsraelLakagígarAuður djúpúðga KetilsdóttirJón GnarrStari (fugl)FálkiSagnorðKlaustursupptökurnarAlkulTyrkjarániðDaði Freyr PéturssonHöfuðborgarsvæðiðHávamálStórar tölurFranska byltinginGuðni Th. JóhannessonSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023ÝmirHellirRíkisútvarpiðMebondSjómannadagurinnHoldsveikiBríet (mannsnafn)29. aprílKríaRúnirBlóðbergKópavogurMegindlegar rannsóknirÍslenskt mannanafnÚrvalsdeild karla í körfuknattleik🡆 More