Listi Yfir Lög Sem Clear Channel Mat Óviðeigandi Eftir Hryðjuverkaárásirnar 11. September 2001

Þetta er listi yfir lög sem Clear Channel mat óviðeigandi eftir hryðjuverkaárásirnar 11.

september 2001. Dagana eftir árásirnar breyttu margar útvarps- og sjónvarpsstöðvar dagskrá sinni og fyrirtækið Clear Channel Communications dró fram lista yfir lög sem höfðu „óviðeigandi“ texta í ljósi nýliðinna atburða. Forstjóri Clear Channel benti þó á, mánuði eftir hryðjuverkin, að listinn væri einungis tillaga og ekki lög á nokkurn hátt.

Njósnafyrirtækið Snopes rannsakaði málið og komst að þeirri niðurstöðu að listinn væri til sem tillaga en væri ekki regla sem útvarpsstöðvar þyrftu að fylgja.

Listinn inniheldur 165 lög, auk „allra“ laga Rage Against the Machine. Clear Channel dreifði listanum að neðan og er hann í stafrófsröð eftir flytjendum.

0–9

  • 3 Doors Down – „Duck and Run“
  • 311 – „Down“

A

  • AC/DC – „Dirty Deeds Done Dirt Cheap“, „Hell's Bells“, „Highway to Hell“, „Safe in New York City“, „Shoot to Thrill“, „Shot Down in Flames“ og „T.N.T.“
  • Ad Libs – „The Boy From New York City“
  • Alice in Chains – „Down in a Hole“, „Rooster“, „Sea of Sorrow“ og „Them Bones“
  • Alien Ant Farm – „Smooth Criminal“
  • The Animals – „We Gotta Get Out of This Place“
  • Louis Armstrong – „What a Wonderful World“

B

  • The Bangles – „Walk Like an Egyptian“
  • Barenaked Ladies – „Falling for the First Time“
  • Beastie Boys – „Sabotage“ og „Sure Shot“
  • The Beatles – „A Day in the Life“, „Lucy in the Sky With Diamonds“, „Ob-La-Di, Ob-La-Da“ og „Ticket to Ride“
  • Pat Benatar – „Hit Me With Your Best Shot“ og „Love Is a Battlefield“
  • Black Sabbath – „Sabbath Bloody Sabbath“ og „War Pigs“
  • Blood, Sweat and Tears – „And When I Die“
  • Blue Öyster Cult – „Burnin' for You“
  • Boston – „Smokin'“
  • Arthur Brown – „Fire“
  • Jackson Browne – „Doctor My Eyes“
  • Buddy Holly and the Crickets – „That'll Be the Day“
  • Bush – „Speed Kills“ (titlinum var síðar breytt í „The People That We Love“)

C

  • Chi-Lites – „Have You Seen Her“
  • Petula Clark – „A Sign of the Times“
  • The Clash – „Rock the Casbah“
  • Phil Collins – „In the Air Tonight“
  • Sam Cooke/Herman's Hermits – „Wonderful World“
  • Creedence Clearwater Revival – „Travelin' Band“
  • The Cult – „Fire Woman“

D

  • Bobby Darin – „Mack the Knife“
  • Dave Clark Five – „Bits and Pieces“
  • Dave Matthews Band – „Crash Into Me“
  • Skeeter Davis – „End of the World“
  • Neil Diamond – „America“
  • Dio – „Holy Diver“
  • The Doors – „The End“
  • The Drifters – „On Broadway“
  • Drowning Pool – „Bodies“
  • Bob Dylan/Guns N’ Roses – „Knockin' on Heaven's Door“

E

  • Everclear – „Santa Monica“

F

  • Shelley Fabares – „Johnny Angel“
  • Filter – „Hey Man, Nice Shot“
  • Fontella Bass – „Rescue Me“
  • Foo Fighters – „Learn to Fly“
  • Fuel – „Bad Day“

G

  • Peter Gabriel – „When You're Falling“
  • Gap Band – „You Dropped a Bomb on Me“
  • Godsmack – „Bad Religion“
  • Green Day – „Brain Stew“
  • Norman Greenbaum – „Spirit in the Sky“

H

  • Happenings – „See You in September“
  • Jimi Hendrix – „Hey Joe“
  • The Hollies – „He Ain't Heavy, He's My Brother“

J

  • Jan and Dean – „Dead Man's Curve“
  • Billy Joel – „Only the Good Die Young“
  • Elton John – „Bennie & the Jets“, „Daniel“ og „Rocket Man“
  • Judas Priest – „Some Heads Are Gonna Roll“

K

  • Kansas – „Dust in the Wind“
  • Carole King – „I Feel the Earth Move“
  • KoЯn – „Falling Away From Me“
  • Lenny Kravitz – „Fly Away“

L

  • Led Zeppelin – „Stairway to Heaven“
  • John Lennon – „Imagine“
  • Jerry Lee Lewis – „Great Balls of Fire“
  • Limp Bizkit – „Break Stuff“
  • Local H – „Bound for the Floor“
  • Los Bravos – „Black Is Black“
  • Lynyrd Skynyrd – „Tuesday's Gone“

M

  • Brooklyn Bridge – „The Worst That Could Happen“
  • Martha and the Vandellas – „Nowhere to Run“
  • Martha and the Vandellas/Van Halen – „Dancing in the Street“
  • Paul McCartney and Wings – „Live and Let Die“
  • Don McLean – „American Pie“
  • Barry McGuire – „Eve of Destruction“
  • Megadeth – „Dread and the Fugitive Mind“ og „Sweating Bullets“
  • John Mellencamp – „Crumbling Down“ org „I'm on Fire”
  • Metallica – „Enter Sandman“, „Fade to Black“, „Harvester Of Sorrow“ og „Seek & Destroy“
  • Steve Miller – „Jet Airliner“
  • Mitch Ryder & the Detroit Wheels – „Devil With a Blue Dress On“
  • Alanis Morissette – „Ironic“
  • Mudvayne – „Death Blooms“

N

  • Ricky Nelson – „Travelin' Man“
  • Nena – „99 Luftballons/99 Red Balloons“
  • Nine Inch Nails – „Head Like a Hole“

O

  • Oingo Boingo – „Dead Man's Party“

P

  • Paper Lace – „The Night Chicago Died“
  • John Parr – „St. Elmo's Fire“
  • Peter and Gordon – „I Go to Pieces“ og „A World Without Love“
  • Peter, Paul and Mary – „Blowin' in the Wind“ og „Leavin' on a Jet Plane“
  • Tom Petty – „Free Fallin'“
  • Pink Floyd – „Mother“ og „Run Like Hell“
  • P.O.D. – „Boom“
  • Elvis – „(You're The) Devil in Disguise“
  • The Pretenders – „My City Was Gone“

Q

  • Queen – „Another One Bites the Dust“ og „Killer Queen“

R

S

  • Saliva – „Click Click Boom“
  • Santana – „Evil Ways“
  • Savage Garden – „Crash And Burn“
  • Simon and Garfunkel – „Bridge Over Troubled Water“
  • Frank Sinatra – „New York, New York“
  • Slipknot – „Left Behind“ og „Wait and Bleed“
  • The Smashing Pumpkins – „Bullet With Butterfly Wings“
  • Soundgarden – „Black Hole Sun“ og „Fell on Black Days“
  • Bruce Springsteen – „I'm Goin' Down“ og „I'm on Fire“
  • Edwin Starr/Bruce Springsteen – „War“
  • Steam – „Na Na Hey Hey Kiss Him Goodbye“
  • Cat Stevens – „Morning Has Broken“ og „Peace Train“
  • Stone Temple Pilots – „Big Bang Baby“ og „Dead and Bloated“
  • The Surfaris – „Wipeout“
  • Sugar Ray – „Fly“
  • System of a Down – „Chop Suey!“

T

  • Talking Heads – „Burning Down the House“
  • James Taylor – „Fire And Rain“
  • Temple of the Dog – „Say Hello 2 Heaven“
  • Third Eye Blind – „Jumper“
  • Three Degrees – „When Will I See You Again“
  • Tool – „Intolerance“
  • The Trammps – „Disco Inferno“

U

  • U2 – „Sunday Bloody Sunday“

V

  • Van Halen – „Jump“

W

  • J. Frank Wilson – „Last Kiss“

Y

  • The Youngbloods – „Get Together“

Z

  • Zager and Evans - „In the Year 2525“
  • The Zombies – „She's Not There“

Tenglar

Tags:

Hryðjuverkin 11. september 2001

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SkákLokiRauðisandurSvampur SveinssonEvrópaSankti PétursborgKanadaHeklaSverrir Þór SverrissonSúðavíkurhreppurCarles PuigdemontBlýÁstralíaPerúListasafn ÍslandsSnjóflóð á ÍslandiVestmannaeyjagöngFreyjaSexStrandfuglarWayback Machine3. júlíForsetningSvissÍslenski þjóðbúningurinnMúsíktilraunirBerserkjasveppurPíkaHöfuðlagsfræðiNoregurEistlandSvartfuglarHúsavíkLjónKvennafrídagurinnEyjafjallajökullVatnFinnlandÍslendingasögurEvrópusambandiðBryndís helga jackJakobsvegurinnÍslendingabók2016JapanLögbundnir frídagar á ÍslandiHús verslunarinnarKnattspyrnaSuður-AmeríkaJóhann SvarfdælingurÓeirðirnar á Austurvelli 1949PersónuleikiÚtgarðurListi yfir íslenska sjónvarpsþættiVolaða landMorfísSamnafnSálfræðiSérhljóðKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiOlympique de MarseilleÍslensk krónaSan FranciscoGuðmundur FinnbogasonBamakóTölvunarfræði28. marsDjöflaeyFöstudagurinn langiFaðir vorSpurnarfornafn🡆 More