Stone Temple Pilots

Stone Temple Pilots er bandarísk rokk eða grunge-hljómsveit frá San Diego sem fyrst gekk undir nafninu Mighty Joe Young.

Sveitin varð vinsæl frá fyrstu plötu sinni þegar lagið Plush náði vinsældum.

Stone Temple Pilots
Stone Temple Pilots, 2011.

Sveitin var með sömu liðskipan frá 1989 til 2013: Scott Weiland (söngur), bræðurnir Dean (gítar) og Robert DeLeo (bassi, bakraddir) og Eric Kretz (trommur). Sveitin tók hlé frá 2003-2008 þegar meðlimir einbeittu sér að hliðarverkefnum, Weiland fór í Velvet Revolver með meðlimum Guns N' Roses. Weiland var rekinn árið 2013 en hann átti við alvarlegan vímuefnavanda við að etja, hann lést árið 2015.

Söngvari Linkin Park, Chester Bennington tók við hljóðnemanum 2013 til 2015. En frá 2017 hefur söngvarinn Jeff Gutt verið með sveitinni.

Meðlimir

Núverandi meðlimir

  • Dean DeLeo – gítar (1989–2003, 2008–)
  • Robert DeLeo – bassi, bakraddir (1989–2003, 2008–)
  • Eric Kretz – trommur (1989–2003, 2008–)
  • Jeff Gutt – söngur (2017–)

Fyrrum meðlimir

  • Scott Weiland – söngur (1989–2003; 2008–2013; dó 2015)
  • Chester Bennington – söngur (2013–2015; dó 2017)

Breiðskífur

  • Core (1992)
  • Purple (1994)
  • Tiny Music... Songs from the Vatican Gift Shop (1996)
  • No. 4 (1999)
  • Shangri-La Dee Da (2001)
  • Stone Temple Pilots (2010)
  • Stone Temple Pilots (2018)
  • Perdida (2020)

Tags:

Stone Temple Pilots MeðlimirStone Temple Pilots BreiðskífurStone Temple PilotsGrungeRokkSan Diego

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kjördæmi ÍslandsSamgöngurÍslenskir stjórnmálaflokkarÁsynjurFallin spýtaGagnagrunnurKúbaHjartaBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)LaosJúgóslavíaElon MuskMiðflokkurinn (Ísland)Landhelgisgæsla ÍslandsGuðrún frá LundiGuðlaugur Þór ÞórðarsonListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Listi yfir íslenska sjónvarpsþætti29. marsAskur YggdrasilsBeaufort-kvarðinnEignarfallsflóttiEigið féAusturríkiVictor PálssonKommúnismiTímabeltiSkosk gelískaJafndægurDNAAdeleKúveitPersóna (málfræði)Sveinn BjörnssonKonungasögurÍslendingasögurJacques Delors2004LondonKasakstanGabonMúsíktilraunirReykjavíkRio de JaneiroÁsbirningarBerkjubólgaListi yfir íslensk mannanöfnHjörleifur HróðmarssonÁsatrúarfélagið1908Lögmál NewtonsPetro PorosjenkoEigindlegar rannsóknirVigur (eyja)AusturlandSkyrbjúgurFallorðÍsbjörnÞjóðsagaMilljarðurDanskaSódóma ReykjavíkListi yfir morð á Íslandi frá 2000Pólska karlalandsliðið í knattspyrnuArgentínaHrafna-Flóki VilgerðarsonHraun20. öldinÁratugurKristnitakan á ÍslandiHalldór LaxnessBerklarStrumparnirMúmínálfarnirMeltingarkerfið🡆 More