Listi Yfir Leikjatölvur

Þetta er listi yfir leikjatölvur.

Listanum er raðað eftir kynslóð og felur í sér bæði heimaleikjatölvur og handleikjatölvur.

Fyrsta kynslóð (1972–1977)

Þessar vélar eru förstu leikjatölvurnar.

  • Coleco Telstar (1976)
  • APF TV Fun (1976)
  • PONG (1975)
  • Magnavox Odyssey (1972)

Önnur kynslóð (1979–1984)

Þessar vélar eru kassettu- eða 8-bita leikjatölvur.

  • Vectrex (1982)
  • Emerson Arcadia 2001 (1982)
  • Atari 5200 (1982)
  • Colecovision (1982)
  • CreatiVision (1981)
  • Game & Watch (1980) (handhæg)
  • Intellivision (1980)
  • APF Imagination Machine (1979)
  • Microvision (1979) (handhæg)
  • Magnavox Odyssey² (1978)
  • Bally Astrocade (1977)
  • Atari 2600 (1977)
  • RCA Studio II (1976)
  • Fairchild Channel F (1976)

Þriðja kynslóð (1985–1990)

Þessar vélar eru 8-bita leikjatölvur.

  • Commodore 64GS (1990)
  • Amstrad GX4000 (1990)
  • PC Engine (1987, Japan)
  • Atari XEGS (1987)
  • Atari 7800 (1986)
  • Sega Master System (1986) / SG-1000 Mark III (1985, Japan)
  • Nintendo Entertainment System (1985) / Famicom (1983, Japan)

Fjórða kynslóð (1989–1995)

Þessar vélar eru 16-bita leikjatölvur.

  • Supervision (1992)
  • Philips CD-i (1991)
  • Super Nintendo Entertainment System (1991) / Super Famicom (1990, Japan)
  • Sega Game Gear (1991) (aðeins seld í Japan)
  • Neo-Geo (1990)
    • Neo-Geo CD
    • Neo-Geo CDZ
  • Sega Genesis (1989) / Sega Mega Drive (1988, Japan)
    • Sega CD (1992)
    • Sega 32X (Sega Genesis 32X or Sega Mega Drive 32X or Sega Super 32X) (1994)
    • Sega Nomad (1995)
  • TurboGrafx 16 (1989)
    • TurboGrafx-CD
    • TurboDuo[1992]
    • TurboExpress (handhæg)
    • SuperGrafx
  • Atari Lynx (1989) (handhæg)
  • Game Boy (1989) (handhæg)
    • Game Boy Pocket (1996) (handhæg)
    • Game Boy Light (aðeins seld í Japan) (handhæg)

Fimmta kynslóð (1993–1999)

Þessar vélar eru 32- og 64-bita leikjatölvur.

  • WonderSwan (1999) (handhæg)
    • WonderSwan Color (2000) (aðeins seld í Japan) (handhæg)
    • Swan Crystal (handhæg)
  • Neo Geo Pocket (1998) (aðeins seld í Japan)
    • Neo Geo Pocket Color (1998 í Japan/1999 í Bandaríkjunum)
  • Game Boy Color (1998) (handhæg)
  • Nintendo 64 (1996) (64-bita)
    • Nintendo 64DD (aðeins seld í Japan)
  • PlayStation (1995)
    • PlayStation One
  • Casio Loopy (1995) (aðeins seld í Japan)
  • Sega Saturn (1994)
  • Virtual Boy (1995)
  • Apple Pippin (1995)
  • PC-FX (1994) (aðeins seld í Japan)
  • Playdia (1994)
  • Atari Jaguar (1993) (64-bit)
    • Atari Jaguar CD (1995)
  • 3DO (1993)
  • Commodore Amiga CD32 (1993)

Sjötta kynslóð (1998–2006)

Þessar vélar eru 128-bita leikjatölvur.

  • Tapwave Zodiac (2003)
  • N-Gage (2003)
    • N-Gage QD (2004)
  • Microsoft Xbox (2002
  • Nintendo GameCube (2001)
  • Game Boy Advance (2001)
    • Game Boy Advance SP (2003)
    • Game Boy Micro (2005)
  • PlayStation 2 (2000)
    • PlayStation Two
    • PSX (aðeins seld í Japan) (2003)
  • Sega Dreamcast (1998)

Sjöunda kynslóð (2004–)

Tengt efni

  • Listi yfir tölvuleiki

Tags:

Listi Yfir Leikjatölvur Fyrsta kynslóð (1972–1977)Listi Yfir Leikjatölvur Önnur kynslóð (1979–1984)Listi Yfir Leikjatölvur Þriðja kynslóð (1985–1990)Listi Yfir Leikjatölvur Fjórða kynslóð (1989–1995)Listi Yfir Leikjatölvur Fimmta kynslóð (1993–1999)Listi Yfir Leikjatölvur Sjötta kynslóð (1998–2006)Listi Yfir Leikjatölvur Sjöunda kynslóð (2004–)Listi Yfir Leikjatölvur Tengt efniListi Yfir LeikjatölvurHandleikjatölvaLeikjatölva

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnuSandgerðiBandaríkinGunnar Helgi KristinssonMannshvörf á ÍslandiListi yfir íslenska sjónvarpsþættiBankahrunið á ÍslandiEvrópusambandiðSnorri MássonEignarfornafnBiblíanDauðarefsingBjarkey GunnarsdóttirNo-leikurMæðradagurinnArnar Þór JónssonRóteindGvamViðtengingarhátturAlþingiskosningarSkarphéðinn NjálssonKapítalismiGunnar HelgasonKúrdistanPáskarOrkumálastjóriWho Let the Dogs OutUngmennafélagið StjarnanNafnorðBesta deild karlaKnattspyrnaSkjaldbreiðurListi yfir kirkjur á ÍslandiÓlafur Jóhann ÓlafssonLouisianaKrókódíllÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaGunnar HámundarsonFranska byltinginEinar Þorsteinsson (f. 1978)Lömbin þagna (kvikmynd)LéttirIngvar E. SigurðssonSúrefniUngverjalandGrísk goðafræðiRóbert WessmanMS (sjúkdómur)LinuxSlow FoodPatricia HearstEinar Sigurðsson í EydölumÍslendingasögurMeðalhæð manna eftir löndumSúrefnismettunarmælingMaóismiVík í MýrdalKristrún FrostadóttirFlateyjardalurSporger ferillHildur HákonardóttirKynþáttahaturEnskaKólusRisaeðlurForsetakosningar í Bandaríkjunum 1824SvissListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiSöngvakeppnin 2024HöfuðborgarsvæðiðEvraHavnar BóltfelagBæjarstjóri KópavogsHugmyndHvalfjörður🡆 More