Atari 2600: Leikjatölva frá 1977

Atari 2600 er leikjatölva sem kom út í október árið 1977, gefin út af Atari.

Vélin var fyrst seld sem Atari VCS (skammstöfun á Video Computer System) en eftir að seinni vélin Atari 5200 kom út þá var hún skýrð Atari 2600. Með henni fylgdu tvær stýripinnafjarstýringar og tvær aðrar fjarstýringar með snúningsshjóli á og skottökkum (paddle controller) og tölvuleikurinn Combat seinna meir fylgdi með hinn vinsæli Pac-Man. Atari-tölvan var gasalega vinsæl um árið 1980.

Atari 2600: Leikjatölva frá 1977
Atari 2600

Árið 2006 var tekið leikjatölvuna inn í hóp þeirra útvöldu leikfanga í National Toy Hall of Fame í Bandaríkjunum. Meðal forritara Atari 2600 eru:

  • David Crane
  • Tod Frye
  • Rob Fulop
  • Larry Kaplan
  • Alan Miller
  • Warren Robinett
  • Carol Shaw
  • Howard Scott Warshaw
  • Bob Whitehead
  • Tom Reuterdahl
Atari 2600: Leikjatölva frá 1977  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

19771980AtariLeikjatölvaPac-Man

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KnattspyrnaKarlsbrúin (Prag)Soffía JakobsdóttirÍslenskar mállýskurNellikubyltinginForsetakosningar á Íslandi 2012Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Santi CazorlaJafndægurLungnabólgaNorræna tímataliðSigrúnÍslenska kvótakerfiðJörundur hundadagakonungurGeirfugl1974StigbreytingPétur Einarsson (f. 1940)RauðisandurKristrún FrostadóttirVestmannaeyjarBónusSandra BullockJürgen KloppVikivakiGrindavíkStöng (bær)Gísli á UppsölumKarlakórinn HeklaBjörgólfur Thor BjörgólfssonPragHamrastigiSeljalandsfossLogi Eldon GeirssonFermingListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennMiðjarðarhafiðFrumtalaHelga ÞórisdóttirHerðubreiðSauðféJón Múli ÁrnasonJava (forritunarmál)Svavar Pétur EysteinssonIndriði EinarssonMenntaskólinn í ReykjavíkSeldalurVífilsstaðirÍþróttafélagið Þór AkureyriInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Norður-ÍrlandStuðmennBikarkeppni karla í knattspyrnuVigdís FinnbogadóttirTröllaskagiListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969BorðeyriSaga ÍslandsÝlirÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaHelförinLakagígarHeklaForsetakosningar á Íslandi 1980SvartahafKristófer KólumbusFrosinnLandvætturÓfærufossSmokkfiskarEggert ÓlafssonEldgosið við Fagradalsfjall 2021HnísaParís🡆 More