miami

Tíunda þáttaröðin af CSI: Miami var frumsýnd 25.

september 2011 og sýndir voru 19 þættir.

miami
Merki CSI:Miami

Framleiðsla

Tilkynnt var 1. febrúar 2012 af CBS að tíunda þáttaröðin af CSI: Miami myndi aðeins hafa nítján þætti svo hægt væri að gera pláss fyrir frumsýningu þáttarins NYC 22. Þann 13. maí 2012, var tilkynnt af CBS að báðum seríunum hafi verið aflýst.

Aðalleikarar

Aukaleikarar

Þættir

Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
Countermeasures (Part 2) Marc Dube og Barry O´Brien Sam Hill 25.09.2011 1 - 214
Horatio nær að bjarga Nataliu og CSI liðið keppist við tímann í leit sinni að flóttamönnunum Jack Toller og Randy North.
Stiff Doreen J. Blauschild Gina Lamar 02.10.2011 2 - 215
CSI-liðið rannsakar morð á fylgdarsveini á einkahóteli.
Blown Away Brian Davidson Don Tardino 09.10.2011 3 - 216
Fellibylur eyðileggur glæpavettvang og setur Ryan og Walter í hættu.
Look Who´s Taunting Krystal Houghton Marco Black 16.10.2011 4 - 217
CSI-liðið leitar að raðmorðingja sem tekur augu fórnarlamba sinna.
Killer Regrets Brett Mahoney Sam Hill 23.10.2011 5 - 218
Mexíkóskur fógeti leitar aðstoðar hjá Horatio eftir að honum er hótað lífsláti.
By the Book Melissa Scrivner Gina Lamar 30.10.2011 6 – 219
CSI rannsakar lík manns, sem finnst hangandi í auðu húsi og var hugsanlega drepinn af vampíru.
Sinner Takes All Michael McGrale og Greg Bassenian Larry Detwiler 06.11.2011 7 - 220
Mikilvægur pókerleikur endar illa fyrir einn af spilurunum.
Dead Ringer Tamara Jaron Sam Hill 13.11.2011 8 – 221
CSI-liðið heldur áfram leit sinni að raðmorðingjanum „The Taunter“ eftir að fórnarlamb án auga finnst.
A Few Dead Men Don Tardino K. David Bena 20.11.2011 9 - 222
CSI-liðið rannsakar dauða þriggja morðingja sem voru nýlega lausir úr fangelsi.
Long Gone Marc Dube og Barry O´Brien James Wilcox 04.12.2011 10 - 223
Horatio er ákveðinn í því að finna fjölskyldu sem hvarf skyndilega.
Crowned Brett Mahoney og Krystal Houghton Ziv Gina Lamar 11.12.2011 11 - 224
CSI-liðið rannsakar morð á móður keppanda í fegurðarsamkeppni fyrir ungar stúlkur. Málið verður flóknara þegar einn keppandinn hverfur.
Friendly Fire Tamara Jaron og Greg Bassenian Sam Hill 08.01.2012 12 - 225
CSI-liðið rannsakar dauða sérviturs snillings.
Terminal Velocity Robert Hornak og Brian Davidson Sylvain White 29.01.2012 13 - 226
CSI-liðið rannsakar dauða fallhífastökkvara. Frekari rannsókn leiðir í ljós að fórnarlambið á 103 börn.
Last Straw Melissa Scrivner og Michael McGrale Bill Gierhart 19.02.2012 14 - 227
CSI-liðið rannsakar morðið á hestakonu á hestabúgarði.
No Good Deed Grace DeVuono Matt Earl Beesley 04.03.2012 15 – 228
CSI-liðið rannsakar dauða endurskoðanda sem var eyðilagður af hraðbáti.
Rest in Pieces Marc Dube og Barry O´Brien Sam Hill 11.03.2012 16 - 229
CSI-liðið rannsakar dauða ungrar konu sem finnst á landareign Navarro fjölskyldunnar.
At Risk Adam Rodríguez Adam Rodríguez 18.03.2012 17 - 230
CSI-liðið rannsakar dauða þjálfara við frægan tennisskóla.
Law and Disorder (Part 1) Michael McGrale og Greg Bassenian Allison Liddi Brown 25.03.2012 18 - 231
CSI-liðið rannsakar dauða sjálfstæðs blaðamanns sem var eitrað fyrir. Frekari rannsókn leiðir liðið að frétt um borgarfulltrúa í Miami.
Habeas Corpse (Part 2) Barry O'Brien og Marc Dube Sam Hill 08.04.2012 19 – 232
Wolfe er sakaður um morðið á saksóknaranum Josh Avery og reynir CSI-liðið að hreinsa nafn hans. Þátturinn endar á því að Ryan kemst að því að Sam drap Josh og Calleigh ættleiðir systkini.

Tilvísanir

Heimild

Tags:

miami Framleiðslamiami Aðalleikararmiami Aukaleikararmiami Þættirmiami Tilvísanirmiami HeimildmiamiCSI: Miami

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Krít (eyja)MollSnjóflóðin í Neskaupstað 1974Listasafn ÍslandsKvennafrídagurinnSúnníKópavogurSendiráð ÍslandsAlsírHáhyrningurSnjóflóð á ÍslandiGugusarGreinirRegla PýþagórasarCarles PuigdemontEgill Skalla-GrímssonGjaldeyrirBryndís helga jackVatnSnyrtivörurGuðlaugur Þór ÞórðarsonFaðir vorLaxdæla sagaMohammed Saeed al-SahafRíkissjóður ÍslandsJoachim von RibbentropSiglunesHljóðYHjaltlandseyjarC++KínaSymbianFæreyskaDaniilBrennisteinnPaul McCartneyAngkor WatKjördæmi ÍslandsMiklihvellurJarðskjálftar á ÍslandiJafndægurTálknafjörðurAmerískur fótboltiVafrakakaFiann PaulSvissWright-bræðurMinkurKristbjörg KjeldHvalirBrúneiEllert B. SchramÞorskastríðin1905198018 KonurTröllRauðisandurPersónuleikiTanganjikaAristótelesHelförinHollandFriggÝsaVolaða landÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaJóhanna Guðrún JónsdóttirLjón20002016HellisheiðarvirkjunÍslendingasögurHalldór LaxnessReifasveppir🡆 More