Leifur Hauksson

Leifur Hauksson (f.

11. október 1951, d. 22. apríl 2022) var íslenskur útvarpsmaður, tónlistarmaður og leikari. Á yngri árum fékkst hann við tónlist og leiklist. Hann var þannig um tíma einn meðlimur hljómsveitarinnar Þokkabót ásamt því að leika eitt hlutverka í Hárinu og eitt burðarhlutverka í uppsetningu á Litlu Hryllingsbúðinni frá níunda áratugnum. Þekktastur var hann fyrir dagskrárgerð í útvarpi. Þannig stýrði hann morgunúvarpi Rásar 2 um nokkurt skeið og Samfélaginu á Rás 1.

Tilvísanir

Tags:

Litla hryllingsbúðin (söngleikur)Þokkabót

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

GuðZÚlfurGuido BuchwaldSúrefniWrocławFreyjaSteinn SteinarrÍslenski fáninnMuggurKristniFiskurFallbeygingPortúgalEvrópaMadrídÍtalíaFyrsti vetrardagurEmmsjé GautiNýfrjálshyggjaPLína langsokkurMarie AntoinetteEiffelturninnAxlar-BjörnSýslur ÍslandsAtviksorðSkákFanganýlendaAlkanarGérard DepardieuSkoski þjóðarflokkurinnDaði Freyr PéturssonGoogleTorfbærMarshalláætlunin20. öldinFuglSamnafnMánuðurFrakklandVetniHaustJóhannes Sveinsson KjarvalBerklarMargrét FrímannsdóttirHektariMöndulhalliRómaveldiSteingrímur NjálssonÍbúar á ÍslandiEinhverfaDjöflaeyKötturGísla saga SúrssonarOrkaVotheysveikiMaría Júlía (skip)UmmálArsenÁsta SigurðardóttirUSankti PétursborgSætistalaArnar Þór ViðarssonBaldurUrður, Verðandi og SkuldRómverskir tölustafirBríet (söngkona)1980Ólafur Ragnar GrímssonÁrni MagnússonNorður-AmeríkaListi yfir kirkjur á ÍslandiPálmasunnudagurEgyptalandPerm🡆 More