Leeds

Leeds er borg í Vestur-Yorkshire á Englandi við Aire-ána.

Hún er fjórða fjölmennasta borg á Bretlandi. Árið 2017 var fólksfjöldi Leeds um 785.000. Hún er ein af átta stærstu borgum Englands.

Leeds
Svipmyndir.
Leeds
Briggate í Leeds.
Leeds
Leeds Minster.

Á miðöldum var Leeds markaðsbær með landbúnaðarvörur og á Túdorsöld var Leeds orðin að verslunarbæ. Í iðnbyltingunni breyttist Leeds úr bæ í borg og Leeds öðlaðist borgarréttindi árið 1893. Í byrjun tuttugustu aldar hafði efnahagsleg og félagsleg staða borgarinnar breyst verulega við uppbyggingu á akademískum stofnunum eins og Leeds-háskóla. Borgin er einnig stærsta fjármála- og lagastofnanamiðstöð landsins fyrir utan London.

Leeds United er knattspyrnufélag borgarinnar.

Vinaborgir

Leeds er vinaborg eftirfarandi borga:

Leeds   Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

2017BorgBretlandEnglandVestur-Yorkshire

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HollenskaFramsóknarflokkurinnÆðarfuglEiríkur Ingi JóhannssonKvennafrídagurinnSkíðastökkGylfi Þór SigurðssonHvalirFylkiðGreinirFrumaTúnfífillÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaÚrvalsdeild karla í handknattleikGrafarvogurÞórunn Elfa MagnúsdóttirRauðsokkahreyfinginSystem of a DownFyrri heimsstyrjöldinKnattspyrnaGrísk goðafræðiHTMLÍbúar á ÍslandiVísir (dagblað)Hólar í HjaltadalGunnar HámundarsonPáll ÓskarFæreyjarÝsaTruman CapoteSundlaugar og laugar á ÍslandiSagnmyndirSveitarfélög ÍslandsHafskipsmáliðWikiArnaldur IndriðasonEmil HallfreðssonVeðurÓlafur Ragnar GrímssonPálmi GunnarssonÍslenskt mannanafnWho Let the Dogs OutHallgerður HöskuldsdóttirÍslandsbankiLeviathanEldeyFlateyrimoew8Barbie (kvikmynd)Havnar BóltfelagKelsosTyrkjarániðÞunglyndislyfVesturbær ReykjavíkurParísMünchenarsamningurinnLoftbelgurRímABBABjörgólfur Thor BjörgólfssonGuðrún BjörnsdóttirErpur EyvindarsonJólasveinarnirHrafna-Flóki VilgerðarsonSpænska veikinHjartaJósef StalínJóhann JóhannssonFortniteHowlandeyjaAuður djúpúðga KetilsdóttirJóhann Berg GuðmundssonLýsingarorðME-sjúkdómurLeikurÚrvalsdeild karla í körfuknattleikStórar tölur🡆 More