Latur

Latur er drangur sem stendur norðan Heimaeyjar í Vestmannaeyjum.

Það dregur nafn sitt af því að menn sem reru áttæringum eða öðrum róðrarbátum frá Landeyjum til Vestmannaeyja tóku sér gjarnan hvíld við Lat áður en haldið var inn innsiglinguna á Heimaeyjarhöfn, þar sem að þrír straumar mætast á þeim þríhyrnda fleti sem afmarkast af Bjarnarey, Elliðaey og hafnarmynni Heimaeyjar, og verður því gjarnan mjög straumhart þar.

Latur
Latur séður í kvöldsólu að vori úr austri; Heimaey til vinstri.

Tags:

HeimaeyLandeyjarVestmannaeyjarÁttæringur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

StrumparnirWayback MachineApabólaRagnar Kjartansson (myndlistarmaður)BláfjöllÍslenska kvótakerfiðLögbundnir frídagar á ÍslandiWalthéryMarðarættHitaeiningÁsgeir ÁsgeirssonTenerífeLunga2008Ingólfur ArnarsonKrummi svaf í klettagjáTíu litlir negrastrákarRamadanHeimdallurJóhanna SigurðardóttirSameindBerserkjasveppurLandvætturBjór á ÍslandiVerbúðinVerðbréfSúrefniAron Einar GunnarssonTjarnarskóliDOI-númerErpur EyvindarsonAlþjóðasamtök kommúnistaSex28. marsKanaríeyjarArnar Þór ViðarssonNýja-SjálandMarie AntoinettePermForsíðaJökulgarðurHalldór Auðar SvanssonGunnar HelgasonMollBóksalaGuðni Th. JóhannessonHarpa (mánuður)HandveðÍslenskaBryndís helga jackVatnsaflJón GnarrAlinDymbilvikaTata NanoListi yfir íslensk mannanöfnSvissAustarFallorðFranska byltinginGengis KanNoregurAgnes Magnúsdóttir27. marsLjóðstafirVestmannaeyjarVigdís FinnbogadóttirEigið féAriana GrandeSamherjiMegindlegar rannsóknirDoraemonBríet BjarnhéðinsdóttirÞekkingarstjórnunSeyðisfjörðurJakobsvegurinnAxlar-BjörnVor🡆 More