Lýðheilsufræði

Lýðheilsufræði eru fræði sem fjalla um áhrifaþætti lýðheilsu, þ.e.

þeirra vísinda, fræða og aðgerða sem miða að því að fyrirbyggja sjúkdóma, lengja líf og auka lífsgæði fólks. Lýðheilsufræðum er oft skipt í faraldsfræði, lífmælingar og heilbrigðisþjónustu. Rannsóknir á áhrifum umhverfis, samfélags, áhrifaþáttum heilsutengdrar hegðunar og atvinnuumhverfis eru mikilvægir undirþættir lýðheilsufræða.

Háskólinn í Reykjavík var fyrstur íslenskra háskóla til að taka upp nám í Lýðheilsufræði. Í dag eru lýðheilsufræði kennd við þrjá íslenska háskóla.

Lýðheilsufræði  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

YorkSterk beygingNorðurland eystraSauðárkrókurXXX RottweilerhundarAdeleNapóleonsskjölinSamnafnSnjóflóðÍslenskar mállýskurBaldurRíkisútvarpiðFulltrúalýðræðiAuður djúpúðga KetilsdóttirVestmannaeyjagöngDavíð StefánssonVífilsstaðirSkytturnar þrjárMengunHeimdallur1997HelgafellssveitLýsingarorðHallgrímskirkjaHrafna-Flóki VilgerðarsonSendiráð ÍslandsKænugarðurSkjaldbreiðurJohn Stuart MillHrognkelsiListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaLeiðtogafundurinn í HöfðaLaddiÞórshöfn (Færeyjum)Refurinn og hundurinnAþenaJohan CruyffSvartfuglarMosfellsbærBogi (byggingarlist)KúveitÍsbjörnÞorsteinn Már BaldvinssonHarmleikur almenningannaCOVID-191944ElliðaeyKristniKríaEvrópaDanmörkRjúpa.NET-umhverfiðMTeknetínListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Eigindlegar rannsóknirSkjaldbaka1976WikiÞrymskviðaGísla saga SúrssonarSkyrFenrisúlfurJóhannes Sveinsson KjarvalHerðubreiðEmomali RahmonSameinuðu arabísku furstadæminElon MuskTjaldurArgentínaÞjóðvegur 1🡆 More