Líkindi

Líkindi eða líkur eru mælikvarði í líkindafræði á því hversu líklegt er að tiltekinn atburður gerist.

Skilgreining á líkindum er vandasöm, en fræðimenn skipta sér að öllu jöfnu í tvær höfuðfylkingar hvað þetta varðar.

  1. Hughyggjumenn, sem fylgja að öllu jöfnu kenningum Bayes, álíta að líkindi séu með öllu huglægt fyrirbæri.
  2. Formhyggjumenn, sem telja að líkindi séu eiginleiki sem atburður hefur.

Menn eru þó almennt á einu máli um aðalatriðin, þ.e., stærðfræðilegu aðferðirnar sem liggja til grundvallar líkindafræði. Samkvæmt þeim eru líkindi skilgreind þannig:

Ef að er útkomurúm og er σ-algebra hlutmengja í , þá eru líkindi (eða líkindamál) fall sem uppfyllir:

  1. ef
  2. Ef eru sundurlægir atburðir gildir

Þá myndar þrenndin líkindarúm.

Tengt efni

Tags:

Atburður (líkindafræði)Líkindafræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kristófer KólumbusJurtÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumListi yfir skammstafanir í íslenskuSamtengingJesúsVín (Austurríki)XboxFlateyjardalurCarles PuigdemontSveitarfélagið ÁrborgMohamed SalahNorðurálIvar Lo-JohanssonSameindEkvadorAskur YggdrasilsSiglufjörðurLína langsokkurHnúfubakurKvennaskólinn í ReykjavíkGæsalappirBjörgólfur GuðmundssonHagstofa ÍslandsVatnsdeigKleópatra 7.HamskiptinÓlafur Darri ÓlafssonRefirVífilsstaðavatnHallgerður HöskuldsdóttirÞorgrímur ÞráinssonFrosinnOkkarínaBleikhnötturSvartfjallalandKrónan (verslun)Þórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirFranz LisztBerlínarmúrinnRómarganganFálkiFuglEiríkur Bergmann23. aprílReykjanesbærÓákveðið fornafnHeimspeki 17. aldarIlíonskviðaListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaListi yfir íslensk póstnúmerWayback MachineHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiSumardagurinn fyrstiLoftskeytastöðin á MelunumAriel HenryGuðrún ÓsvífursdóttirJóhann JóhannssonÍslamEyjafjallajökullSigmund FreudApríkósaVRíkissjóður ÍslandsKennitalaGeithálsFriðrik DórKentuckyBloggLeifur heppniKristnitakan á ÍslandiCharles DarwinTúnfífill24. aprílAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarForsetakosningar á Íslandi 2024NifteindUngverjaland🡆 More