Listmálari Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir (f.

25. janúar 1888 d. 24. ágúst 1959) var íslenskur listmálari. Hún fæddist í Arnarnesi við Eyjafjörð. Kristín stundaði nám við kvennaskóla og húsmæðraskóla á Íslandi og myndlistarnám í Tegne- og Kunstindustriskolen for Kvinder og nám við við Konunglegu Listaakademíuna í Kaupmannahöfn 1911-16. Kristín er þekktust fyrir kyrralífsmyndir af blómum og ávöxtum en hún málaði einnig myndir af konum við dagleg störf.

Listmálari Kristín Jónsdóttir
Kristín Jónsdóttir og Anita Joachim, 1934

Kristín giftist 17. maí 1917 Valtý Stefánssyni ritstjóra Morgunblaðsins. Dætur þeirra eru Helga Valtýsdóttir leikkkona og Hulda Valtýsdóttir blaðamaður og borgarfulltrúi.

Heimildir

Tags:

188819111916195924. ágúst25. janúarEyjafjörðurKaupmannahöfnMyndlistarmaður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VorMelar (Melasveit)FrakklandFullveldiFlóHjálparsögnUppköstGeysirTenerífedzfvtAlaskaFriðrik DórListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðÓfærðÓlafur Grímur BjörnssonMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Bjór á ÍslandiLýsingarhátturJohn F. KennedyÍsland Got TalentSMART-reglanFermingVestmannaeyjarVigdís FinnbogadóttirHákarlHjálpFramsóknarflokkurinnSanti CazorlaÍslenska sauðkindinNorræna tímataliðHljómsveitin Ljósbrá (plata)ForsíðaHafþyrnirFuglafjörðurBikarkeppni karla í knattspyrnuSelfossValdimarFljótshlíðÓlafur Jóhann ÓlafssonFáni SvartfjallalandsLandsbankinnKýpurJesúsBloggPétur Einarsson (flugmálastjóri)VestfirðirTómas A. TómassonKrákaBretlandHalla TómasdóttirHallgerður HöskuldsdóttirNúmeraplataÓlafur Darri ÓlafssonEgill ÓlafssonMerik TadrosKnattspyrnufélagið HaukarHvalfjarðargöngFimleikafélag HafnarfjarðarListi yfir skammstafanir í íslenskuSovétríkinTékklandWikipediaForsetakosningar á Íslandi 2004JafndægurÍrlandHrefnaGunnar HelgasonHólavallagarðurBubbi MorthensRauðisandurÓfærufossJón Múli ÁrnasonDóri DNAForsetakosningar á Íslandi 1980Bessastaðir🡆 More