Kúrdistan

Kúrdistan er lauslega skilgreint landsvæði í Mið-Austurlöndum þar sem Kúrdar eru meirihluti íbúa.

Þetta svæði er að stærstum hluta í Tyrklandi (Norður-Kúrdistan) en nær inn í Sýrland (Rojava), Írak (Suður-Kúrdistan) og Íran (Austur-Kúrdistan). Kúrdistan nær yfir norðvesturhluta Zagrosfjalla og austurhluta Tárusfjalla.

Kúrdistan
Kort sem sýnir svæðið þar sem Kúrdar búa.

Sumir kúrdískir þjóðernissinnar vilja stofna sjálfstætt ríki í Kúrdistan meðan aðrir vilja aukna sjálfstjórn innan núverandi landamæra. Kúrdar eru taldir vera á bilinu 35-45 milljónir talsins.

Íraska Kúrdistan fékk sjálfstjórn með samkomulagi við ríkisstjórn Íraks árið 1970. Kúrdistanhérað í Íran nýtur ekki sjálfstjórnar. Eftir að Borgarastyrjöldin í Sýrlandi hófst hafa Kúrdar þar tekið völdin í stórum hluta norðurhéraða landsins. Þeir hafa komið á eigin ríkisstjórn og óska eftir sjálfstjórn þegar stríðinu lýkur.

Kúrdistan  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

KúrdarMið-AusturlöndRojavaSýrlandTyrklandZagrosfjöllÍrakÍran

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Soffía JakobsdóttirÚlfarsfellKleppsspítaliGoogleFallbeygingSjómannadagurinnGóaEigindlegar rannsóknirHalldór LaxnessBjarnarfjörðurFyrsti maíEldgosaannáll ÍslandsHrafninn flýgurMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsEinar BenediktssonÍslenska stafrófiðArnaldur IndriðasonSeljalandsfossC++TyrklandAlþingiskosningarMargrét Vala MarteinsdóttirDavíð OddssonFáni FæreyjaNellikubyltinginBenedikt Kristján MewesHalla TómasdóttirMelkorka MýrkjartansdóttirFuglRisaeðlurValurListi yfir íslenska sjónvarpsþættiSkjaldarmerki ÍslandsTómas A. TómassonTjaldurLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisÁstþór MagnússonMaríuhöfn (Hálsnesi)MosfellsbærHjálparsögnStari (fugl)Listi yfir íslenska tónlistarmennRíkisútvarpiðViðskiptablaðiðJón Páll SigmarssonUmmálLánasjóður íslenskra námsmannaHryggsúlaSandgerðiKúbudeilanPétur Einarsson (flugmálastjóri)Lögbundnir frídagar á ÍslandiNorðurálSeldalurHávamálÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirLandnámsöldSMART-reglanÚrvalsdeild karla í körfuknattleikMannakornEvrópaHeklaIndónesíaVestmannaeyjarJava (forritunarmál)Kristófer KólumbusGrikklandXHTMLHarry S. TrumanGuðlaugur ÞorvaldssonAaron MotenHelförinPóllandStella í orlofi🡆 More