Judy Garland: Bandarísk leikkona og söngkona (1922-1969)

Judy Garland (f.

Frances Ethel Gumm; 10. júní, 192222. júní, 1969) var bandarísk leikkona og söngkona. Hún hóf feril sinn sem barn í vaudeville-sýningum og hóf síðan kvikmyndaleik hjá Metro-Goldwyn-Mayer sem táningur. Þar lék hún þekktasta hlutverk sitt, Dóróteu í Galdrakarlinn í Oz árið 1939. Hún giftist fimm sinnum, barðist alla ævi við átraskanir, áfengismisnotkun og lyfjamisnotkun, og lést langt fyrir aldur fram vegna ofneyslu róandi lyfja.

Judy Garland: Bandarísk leikkona og söngkona (1922-1969)
Judy Garland 1940
Judy Garland: Bandarísk leikkona og söngkona (1922-1969)  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

10. júní1922196922. júníBNALeikkonaSöngkona

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LanganesbyggðÁrmann JakobssonSumardagurinn fyrstiSjávarföllHalla TómasdóttirEmil HallfreðssonLýsingarorðNorræn goðafræðiMeistarinn og MargarítaÓmar RagnarssonTitanicApríkósaSjálfsofnæmissjúkdómurFimleikafélag HafnarfjarðarPýramídiÁsynjurVaranleg gagnaskipanMæðradagurinnSandgerðiFrumaEgill Skalla-GrímssonOrkumálastjóriSöngvakeppnin 2024FreyjaGiftingSveitarfélagið ÁrborgJúlíus CaesarGeithálsGerjunHvalfjörðurMarie AntoinetteSongveldiðJón Sigurðsson (forseti)DróniÍslenskt mannanafnSveitarfélög ÍslandsMoskvaSúrefniFylki BandaríkjannaÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaÍsafjörðurÍsraelKonungur ljónannaNafliTúnfífillSturlungaöldLéttir2020RóteindIðnbyltinginListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðPylsaCristiano RonaldoVetniÞunglyndislyfKrókódíllKnattspyrnufélagið ValurHagstofa ÍslandsHamasAlþingiHvalveiðarBesti flokkurinnÞórunn Elfa MagnúsdóttirTakmarkað mengiFlateyriSkátahreyfinginHjartaLandnámsöldHéðinn SteingrímssonReykjanesbærÚrvalsdeild karla í körfuknattleikGæsalappirHelga ÞórisdóttirViðskiptablaðiðKúrdarFranska byltinginForsetakosningar á Íslandi 2020🡆 More