Johns Hopkins-Háskóli

Johns Hopkins-háskóli (enska Johns Hopkins University) er einkarekinn rannsóknarháskóli í Baltimore í Maryland í Bandaríkjunum.

Johns Hopkins var stofnaður árið 1876 og var fyrsti háskólinn í Bandaríkjunum sem tók sér þýska rannsóknarháskóla sem fyrirmynd og lagði megináherslu á rannsóknir. Skólinn er einkum rómaður fyrir læknaskóla sinn.

Johns Hopkins-Háskóli
Johns Hopkins-háskóli

Skólinn er nefndur eftir Johns Hopkins, sem lagði 7 milljónir bandaríkjadala til stofnunar skólans í erfðaskrá sinni árið 1873. Einkunnarorð skólans eru Veritas vos liberabit („Sannleikurinn mun frelsa ykkur“).

Tenglar

* Vefsíða Johns Hopkins-háskóla

Tags:

1876BaltimoreBandaríkinEnskaHáskóliMaryland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HvítasunnudagurListi yfir íslensk póstnúmerNorræna tímataliðHeklaLundiMoskvufylkiHerra HnetusmjörSeldalurEgill Skalla-GrímssonEgilsstaðirSnæfellsjökullMontgomery-sýsla (Maryland)FlateyriHamrastigiLjóðstafirJakobsvegurinnNorður-ÍrlandLandsbankinnGylfi Þór SigurðssonMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Morð á ÍslandiKópavogurEfnaformúlaMarylandÁgústa Eva ErlendsdóttirKristófer KólumbusSjávarföllKúbudeilanSovétríkinSvavar Pétur EysteinssonÍsafjörðurJapanÓfærðHeimsmetabók GuinnessAlþingiskosningar 2009RisaeðlurGjaldmiðillTikTokSjónvarpiðDiego MaradonaSjómannadagurinnÚkraínaSumardagurinn fyrstiNíðhöggurFjaðureikSkákVestfirðirSveitarfélagið ÁrborgÁrbærHTMLAlmenna persónuverndarreglugerðinEinar JónssonKóngsbænadagurMargrét Vala MarteinsdóttirMegindlegar rannsóknirNorðurálMelar (Melasveit)Tíðbeyging sagnaIcesaveListi yfir morð á Íslandi frá 2000Keila (rúmfræði)SeglskútaMarie AntoinetteHollandHringtorgPragKrónan (verslun)FinnlandBerlínHvalfjörðurKarlsbrúin (Prag)Fáni FæreyjaSoffía JakobsdóttirVladímír PútínHellisheiðarvirkjunÞjórsáEddukvæði🡆 More