Handknattleiksárið 1965-66

Handknattleiksárið 1965-66 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1965 og lauk sumarið 1966.

FH urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Valskonur í kvennaflokki. Karlalandsliðið tók þátt í forkeppni HM, en komst ekki í úrslitakeppnina.

Karlaflokkur

1. deild

FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla eftir aukaúrslitaleik gegn Fram. Keppt var í sex liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Handknattleiksárið 1965-66  FH 16
Handknattleiksárið 1965-66  Fram 16
Handknattleiksárið 1965-66  Valur 8
Handknattleiksárið 1965-66  Haukar 8
Handknattleiksárið 1965-66  Ármann 8
Handknattleiksárið 1965-66  KR 4

KR féll í 2. deild.

Úrslitaleikur

  • FH - Fram 21:16

2. deild

Víkingar sigruðu í 2. deild eftir úrslitakeppni þriggja liða og tryggðu sér sæti í 1. deild. Leikin var tvöföld umferð í fimm liða deild.

Félag Stig
Handknattleiksárið 1965-66  Víkingur 12
Handknattleiksárið 1965-66  Þróttur R. 12
Handknattleiksárið 1965-66  ÍR 12
Handknattleiksárið 1965-66  ÍBK 4
Handknattleiksárið 1965-66  ÍA * 0
  • ÍA gaf þrjá leiki.

Úrslitaleikir um sæti í 1. deild

  • Þróttur – Víkingur 15:27
  • Þróttur – ÍR 22:27
  • Víkingur – ÍR 27.22

Evrópukeppni

FH keppti í Evrópukeppni meistaraliða, annað íslenskra liða. FH-ingar sigruðu norska liðið Fredensborg en töpuðu fyrir Dukla Prag frá Tékkóslóvakíu.

16-liða úrslit

  • FH - IK Fredensborg 19:15
  • Redbergslids IK - FH 13:16

8-liða úrslit

  • FH - Dukla Prag 15:20
  • Dukla Prag - FH 23:16

Landslið

Karlalandsliðið lék tvo vináttulandsleiki gegn Sovétríkjunum. Það voru fyrstu leikir liðsins í Laugardalshöllinni og töpuðust báðir naumlega.

Íslendingar kepptu við Dani og Pólverja í undankeppni þriggja liða um tvö laus sæti á HM í Svíþjóð. Ísland hafnaði í neðsta sæti riðilsins með þrjú töp og aðeins einn sigur, gegn Pólverjum á heimavelli. Í þeirri viðureign lék Hermann Gunnarsson sinn fyrsta landsleik.

Kvennaflokkur

1. deild

Valsarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna á fullu húsi stiga. Keppt var í sex liða deild með einfaldri umferð.

Félag Stig
Handknattleiksárið 1965-66  Valur 10
Handknattleiksárið 1965-66  FH 8
Handknattleiksárið 1965-66  Fram 5
Handknattleiksárið 1965-66  Víkingur 4
Handknattleiksárið 1965-66  Ármann 2
Handknattleiksárið 1965-66  Breiðablik 1

Breiðablik féll í 2. deild.

2. deild

KR sigraði í 2. deild og tryggði sér sæti í 1. deild. Keppt var í þriggja liða deild með einfaldri umferð.

Félag Stig
Handknattleiksárið 1965-66  KR 4
Handknattleiksárið 1965-66  ÍBK 2
Handknattleiksárið 1965-66  Þór Ve. 0

Evrópukeppni

Valur keppti í Evrópukeppni meistaraliða, fyrst íslenskra kvennaliða. Valsstúlkur sigruðu norska liðið Skogn IL en töpuðu fyrir SC Leipzig frá Austur-Þýskalandi í 8-liða úrslitum. Þýska liðið varð síðar Evrópumeistari.

1. umferð

  • Valur - Skogn IL 11:9
  • Skogn IL - Valur 12:12

8-liða úrslit

  • Valur - SC Leipzig 8:19
  • SC Leipzig - Valur 26:9

Landslið

Karlalandsliðið lék tvo vináttulandsleiki gegn Sovétríkjunum í lok árs 1965, sem báðir töpuðust. Það voru fyrstu landsleikirnir sem fram fóru í Laugardalshöllinni.

Ísland tók þátt í forkeppni fyrir HM í Svíþjóð. Liðið var í riðli með Dönum og Pólverjum. Tvö lið komust áfram, en Íslendingar höfnuðu í botnsætinu.

  • Pólland - Ísland 27:19
  • Danmörk - Ísland 17:12
  • Ísland - Pólland 23:21
  • Ísland - Danmörk 20:23

Tags:

Handknattleiksárið 1965-66 KarlaflokkurHandknattleiksárið 1965-66 LandsliðHandknattleiksárið 1965-66 KvennaflokkurHandknattleiksárið 1965-66 LandsliðHandknattleiksárið 1965-6619651966Fimleikafélag HafnarfjarðarKnattspyrnufélagið ValurN1 deild karlaÍslenska karlalandsliðið í handknattleik

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÁsynjurBaldurEsjaMýrin (kvikmynd)GlymurKatrín JakobsdóttirHólar í HjaltadalAkureyriPáskarVKalsínVestmannaeyjagöngRétttrúnaðarkirkjanBláfjöllAlsírVestmannaeyjarTíu litlir negrastrákarPálmasunnudagurHeimdallurMuggur20. öldinSumardagurinn fyrstiÁsgrímur JónssonÍslendingasögurLína langsokkurEigið féIcelandairFlugstöð Leifs EiríkssonarÚlfurGervigreindTenerífeBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)HöggmyndalistSúnníKolefniEgyptalandNasismiÍslenski hesturinn1980RamadanAmerískur fótboltiKarlukVotheysveikiGæsalappirÁrni MagnússonMorfísÍslensk krónaJórdaníaLúxemborgskaFornnorrænaVerbúðinVatnsaflÞór IV (skip)Guðrún BjarnadóttirSætistalaSpænska veikinMaó ZedongPlayStation 2Þingkosningar í Bretlandi 2010SleipnirSérsveit ríkislögreglustjóraSvartfuglarSeðlabanki ÍslandsAskur YggdrasilsÚtgarðurCristiano RonaldoListi yfir ráðuneyti ÍslandsSpendýrGamli sáttmáliSveppirSiðaskiptinÞekkingarstjórnunÁsgeir ÁsgeirssonLiechtensteinÍslendingabókMoll🡆 More