Höfn

Höfn er staður þar sem skip og bátar geta leitað vars fyrir veðri og vindum eða er lagt til geymslu.

Höfn getur verið náttúruleg höfn: náttúrulegt var við höfða, víkur, eyjar eða granda; eða mannvirki með öldubrjótum, sjóvarnargörðum og hafnargörðum eða blanda af þessu tvennu. Manngerðar hafnir þarfnast oft reglulegrar dýpkunar þar sem þær eru reistar upp við land þar sem dýpi er lítið. Manngerðar hafnir eru oftast með bryggjukanta, bryggjur, kvíar og aðra aðstöðu til að skip geti lagst að landi, hægt sé að sjósetja þau og taka á land, ferma og afferma o.s.frv.

Höfn
Höfnin í Capri á Ítalíu.
Höfn  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BryggjaBáturNáttúruleg höfnSkip

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VetniÍsbjörnSkyrbjúgurFiann PaulAlexander PeterssonSýslur ÍslandsSjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnirÍsrael1997HeiðlóaFjallagrösSeinni heimsstyrjöldinÍslenskir stjórnmálaflokkarEistneskaEignarfallsflóttiFilippseyjarGuðmundur Ingi ÞorvaldssonBerlínarmúrinnLitáenSamgöngurHinrik 8.SúðavíkurhreppurKarlPekingNúmeraplataHreysikötturÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuSameindAriana GrandeVera IllugadóttirFrjálst efniTígrisdýrEinmánuðurNasismiÞingvellirVestmannaeyjarAskur YggdrasilsBYKOKanadaC++Ellen DeGeneresBlóðsýkingMisheyrnSegulómunVistarbandiðJón GunnarssonQuarashiVöðviIDanskaSamningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndunDymbilvikaLundiFinnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaWayback MachineFjármálAngkor WatSkjaldarmerki ÍslandsGrænlandFallorðBjarni FelixsonÍsland í seinni heimsstyrjöldinniLandnámabókSkyrListi yfir dulfrævinga á ÍslandiHalldór LaxnessKristniMiðgildiEigið féBríet (söngkona)VerðbólgaPlatonSkosk gelískaÁrneshreppurHellissandurListi yfir morð á Íslandi frá 2000Morð á ÍslandiListi yfir fugla Íslands🡆 More