Gullbringusýsla

Gullbringusýsla var ein af sýslum Íslands.

Hún náði yfir Suðurnes, Álftanes og SeltjarnarnesElliðaám. Hún var hluti af Kjalarnesþingi. Sýslur eru ekki lengur opinberlega í gildi sem stjórnsýslueining eftir lagabreytingu árið 1989, en þó er í daglegu tali oft talað um sýslur.

Gullbringusýsla
Gullbringusýslu má sjá á þessu korti nærri höfuðborgarsvæðinu.

Gullbringusýslu er fyrst getið árið 1535. Þann 19. mars 1754 voru hún og Kjósarsýsla sameinaðar og Gullbringu- og Kjósarsýsla búin til.

1903 voru búin til tvö sýslufélög undir einum sýslumanni í Hafnarfirði og mörkin milli þeirra færð að mörkum Garðabæjar og Álftaness.

1974 varð bæjarfógetinn í Keflavík sýslumaður Gullbringusýslu sem þá náði að Hafnarfirði. Sýslumaður í Kjósarsýslu var bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

Gullbringusýsla  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tags:

ElliðaárKjalarnesþingSeltjarnarnesStjórnsýslueiningSuðurnesSýslur ÍslandsÁlftanes

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íbúar á ÍslandiAtviksorðNafnhátturAuschwitzGeirvartaKlámMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)PáskarVenus (reikistjarna)Snorri HelgasonPrótínSegulómunLeifur MullerSkapabarmarAlþingiskosningar 2021WikiCOVID-19Krít (eyja)FuglIstanbúlEistneskaSpennaElliðaeyEigið féKváradagurU2H.C. AndersenIngólfur ArnarsonFinnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999ÞjóðveldiðKonungasögurGyðingdómurFreyrKirgistanGrísk goðafræðiSigmundur Davíð GunnlaugssonRúmeníaÖnundarfjörðurLeikfangasagaBYKOGuðmundar- og GeirfinnsmáliðBerkjubólgaDyrfjöllDNAListi yfir íslensk mannanöfnKobe BryantMinkurSovétríkinVeldi (stærðfræði)Jóhann SvarfdælingurKonungar í JórvíkElísabet 2. BretadrottningUngverjalandLandsbankinnFagridalurAlfaEgill Skalla-GrímssonMollKalda stríðiðArnar Þór ViðarssonØGarðaríkiMengunÝsaFranskur bolabíturBreiðholtEllen DeGeneresJörðinPíkaAlex Ferguson2008MalaríaFrançois WalthéryRúmmálSýslur ÍslandsPeking🡆 More