Francesco Petrarca: ítalskur rithöfundur, skáld og fræðimaður (1304-1374)

Francesco Petrarca (1304 – 19.

júlí">19. júlí 1374) var ítalskur rithöfundur, skáld og fræðimaður. Hann er, ásamt Dante Alighieri, álitinn upphafsmaður endurreisnarinnar. Hann fæddist í Arezzo í Toskana og fluttist ungur til Flórens. Faðir hans var ásamt Dante dæmdur í útlegð og Petrarca ólst því upp í Avignon í Frakklandi. Hann lærði í Montpellier og Bologna. Hann er einkum þekktur fyrir ljóð ort á ítölsku og ýmis rit á latínu um aðskiljanleg efni eins og sögu, guðfræði og siðfræði. Þekktastur er hann fyrir að hafa ort á ítölsku en langmest af ritum hans er þó á latínu, enda var hann ötull talsmaður rannsókna á ritum fornmanna og er þannig frumkvöðull fornmenntastefnunnar sem varð einkenni endurreisnarinnar.

Francesco Petrarca: ítalskur rithöfundur, skáld og fræðimaður (1304-1374)
Francesco Petrarca á fresku eftir Andrea di Bartolo di Bargilla í Gli Uffizi í Flórens

Tenglar

Francesco Petrarca: ítalskur rithöfundur, skáld og fræðimaður (1304-1374)   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Francesco Petrarca: ítalskur rithöfundur, skáld og fræðimaður (1304-1374)   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1304137419. júlíArezzoAvignonBolognaDante AlighieriEndurreisninFlórensFornmenntastefnaFrakklandGuðfræðiLatínaMontpellierSagaSiðfræðiToskanaÍtalskaÍtalía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ISO 8601FreyjaSikileySveinn BjörnssonHogwartsEigið féBorgSjálfstætt fólkPersónufornafnBjarni Benediktsson (f. 1970)Listi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969TyrkjarániðGagnagrunnurGuðrún BjarnadóttirStuðlabandiðSnorra-EddaVistkerfiBarnafossValgerður BjarnadóttirGamli sáttmáliSagnmyndirEritreaÍrlandMAngelina JolieTónstigiEldgosaannáll ÍslandsPóllandListi yfir dulfrævinga á ÍslandiMeltingarkerfiðÞróunarkenning DarwinsMongólíaListGrágásListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærð27. marsVesturbyggðNasismiListi yfir grunnskóla á ÍslandiTungustapiLjóðstafirListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaKænugarðurMiðflokkurinn (Ísland)BítlarnirAlþingiskosningarGrænlandSjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnirKnattspyrnaÍslensk matargerðNafnhátturÞrymskviðaVictor PálssonKrít (eyja)Öræfajökull2008HegningarhúsiðMaðurÁsbirningarSeinni heimsstyrjöldinEilífðarhyggjaBogi (byggingarlist)Aron PálmarssonSkreiðWayback MachineSlóveníaTilgáta CollatzListi yfir íslensk millinöfnRefurinn og hundurinnArgentínaMozilla FoundationMoldóvaHjörleifur HróðmarssonUtah1936TenerífeHelförinVenus (reikistjarna)🡆 More