Exmoor

Exmoor er þjóðgarður við strönd Bristol-sundsins á Suðvestur-Englandi.

Exmoor var stofnaður árið 1954 og er flatarmál hans 692,8 km². Hann dregur nafn sitt af Exe-ánni. Þjóðgarðurinn er í tveimur sýslum, 71% af garðinum er í Somerset og 29% af honum er í Dorset. Exmoor er að mestu leyti upplendi með dreifðum íbúum sem búa aðallega í litlum þorpum og smáþorpum. Höfuðbyggðirnar eru Porlock, Dulverton, Lynton og Lynmouth; sem eru samtals 40% íbúar þjóðgarðsins. Alls eru íbúar um 11.000.

Exmoor
Staðsetning.
Exmoor
Beitilyng við Dunkery Beacon.
Exmoor
Sjávarklettar.

Exmoor inniheldur hæðóttar lyngheiðar og 55 km strandlengju. Sjávarhamrar eru þeir hæstu á Englandi en klettarnir Great Hangman ná 318 metrum. Exmoor var eitt sinn konungleg veiðilenda og skógur frá 13. öld fram á þá 19. Nú eru 2/3 lands í einkaeigu en 1/3 í ríkiseigu.

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Exmoor National Park“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 24. mars. 2017.

Tags:

1954Bristol-sundDorsetFerkílómetriListi yfir þjóðgarða í Englandi og WalesSomersetSuðvestur-England

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KópavogurOfurpaurSvissLestölvaÞjóðsögur Jóns ÁrnasonarBrúttó, nettó og taraSveindís Jane JónsdóttirBóndadagurLeviathanFylki BandaríkjannaSterk beygingSkálholtBerfrævingarTruman CapoteHarry PotterBankahrunið á ÍslandiNew York-borgKaliforníaFyrsti maíSeðlabanki ÍslandsForsetakosningar á ÍslandiSpendýrMike JohnsonHeilkjörnungarÍsöldLögreglan á ÍslandiÓmar RagnarssonGuðlaugur ÞorvaldssonFortniteÍslenski hesturinnRauðsokkahreyfinginYrsa SigurðardóttirElly VilhjálmsJóhanna SigurðardóttirLoftbelgurBoðorðin tíuÞjóðhátíð í VestmannaeyjumCarles PuigdemontVísir (dagblað)Faðir vorAaron MotenVigdís FinnbogadóttirFálkiEinar Þorsteinsson (f. 1978)ÚkraínaWikiHeyr, himna smiðurEvraVeik beyging1. maíListi yfir íslensk millinöfnÞjóðleikhúsiðStykkishólmurPétur Einarsson (f. 1940)Gerður KristnýListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaGylfi Þór SigurðssonLindáHeiðar GuðjónssonÁrmann JakobssonÞorgrímur Þráinssonmoew8HeklaRauðhólarListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999ÍslandForsetningStórar tölurJón GnarrSongveldiðLátra-BjörgHagstofa ÍslandsEyjafjörðurRSSKaupmannahöfnFreyjaGamelanSkjaldbreiður🡆 More