Evrumynt

Evrumynt er mynt hins sameiginlega gjaldmiðils ESB.

Hún var fyrst sett í umferð 1. janúar 2002 en myntslátta hófst árið 1999. Bakhliðarnar eru mismunandi eftir útgáfulandi en mynt frá einu þáttökuríki er samt sem áður gjaldgeng í því næsta. Framhliðarnar eru eins í öllum þáttökuríkjum, með upphæð og nafn gjalmiðilsins ritað með latnesku letri. Gefnar eru út 8 upphæðir: 1, 2, 5, 10, 20 og 50 sent og 1 og 2 evrur.

Önnur útgáfa (2007-)

Hér sjást framhliðar núverandi útgáfu.


2€

1€

0,50€

0,20€

0,10€

0,05€

0,02€

0,01€

Fyrsta útgáfa (1999-2006)

Fyrsta útgáfa sýndi einungis þáverandi 15 aðildarríki ESB. 1,2 og 5 sent voru eins og í 2007 útgáfunni.


2€

1€

0,50€

0,20€

0,10€

0,05€

0,02€

0,01€

Tengt efni


Evrumynt   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ESBEvraLatneskt leturMyntMyntslátta

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

PylsaÁrnessýslaSoffía JakobsdóttirNíðhöggurÍþróttafélagið Þór AkureyriHetjur Valhallar - ÞórMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Bergþór PálssonÞjóðleikhúsiðHelsingiÍslenskir stjórnmálaflokkarÆgishjálmurListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðHjálparsögnSkuldabréfTjörn í SvarfaðardalFáni SvartfjallalandsÁsgeir ÁsgeirssonVladímír PútínEsjaLýsingarhátturAkureyriNæfurholtBjór á ÍslandiSjómannadagurinnStuðmennJökullKnattspyrnaMarie AntoinetteGuðmundar- og GeirfinnsmáliðSmokkfiskarFnjóskadalurMoskvufylkiNorður-ÍrlandLaxMánuðurEgilsstaðirÁgústa Eva ErlendsdóttirEgill ÓlafssonHeiðlóaKristrún FrostadóttirKommúnismiÍslandsbankiGísli á UppsölumJakob 2. EnglandskonungurDavíð OddssonÍslenskaEl NiñoVerg landsframleiðslaÁstþór MagnússonFornaldarsögurSólmánuðurKjördæmi ÍslandsVikivakiPortúgalHarry S. TrumanKirkjugoðaveldiBaldur Már ArngrímssonKarlakórinn HeklaFallbeygingFramsóknarflokkurinnÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaMáfarg5c8yTómas A. TómassonHávamálStórmeistari (skák)Alþingiskosningar 2021RíkisútvarpiðAlmenna persónuverndarreglugerðinSpánnMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsÞingvallavatnMarokkóSkák🡆 More