Einar Ágúst Víðisson: íslenskur söngvari

Einar Ágúst Víðisson (f.

13. ágúst 1973) er íslenskur söngvari, trúbador og útvarpsmaður. Hann varð þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Skítamórall (Skímó).

Einar Ágúst
Fæddur
Einar Ágúst Víðisson

13. ágúst 1973 (1973-08-13) (50 ára)
Störf
  • Söngvari
  • trúbador
  • fjölmiðlamaður
  • auglýsingagerð
TrúBahá'í
Tónlistarferill
Meðlimur íSkítamórall

Einar hefur sungið og gefið út lög með hljómsveitunum Pöpunum og Greifunum.

Hann tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2000 sem annar helmingur dúettsins Einar Ágúst & Telma. Dúettinn keppti fyrir hönd Íslands með laginu „Tell Me!“. Þau lentu í 12. sæti af 24 með 45 stig.

Hann sigraði með laginu „Beint í hjartastað“ eftir Grétar Örvarsson úr Stjórninni með texta Ingibjargar Gunnarsdóttur, Landslag Bylgjunnar og Stöðvar 2 árið 2001 í beinni útsendingu frá Broadway, Hótel Íslandi og svo fyrstu keppnina um Ljósanæturlagið í beinni útsendingu á Skjá 1 með lagið „Velkominn á Ljósanótt“ árið 2002. Einar gaf út sólóplötuna Það er ekkert víst að það klikki árið 2007.

Einar Ágúst hefur stórt húðflúr á hægri handlegg og hálsi ásamt mörgum öðrum minni.

Tilvísanir

Einar Ágúst Víðisson: íslenskur söngvari   Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

SkítamórallÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bubbi MorthensÁgústa Eva ErlendsdóttirÝlirÞjórsáForsetakosningar á Íslandi 1996KýpurTyrklandLaufey Lín JónsdóttirJóhann SvarfdælingurRétttrúnaðarkirkjan1918VallhumallMaineKaupmannahöfnÞóra FriðriksdóttirHvalfjörðurMyriam Spiteri DebonoDjákninn á MyrkáEiríkur blóðöxIngvar E. Sigurðsson2020Bergþór PálssonListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiGuðlaugur ÞorvaldssonListi yfir landsnúmerKnattspyrnufélagið VíkingurEiríkur Ingi JóhannssonSveitarfélagið ÁrborgEiður Smári GuðjohnsenÆgishjálmurÞingvellirBríet HéðinsdóttirGunnar HelgasonWyomingNoregurFjaðureikGarðabærKonungur ljónannaRússlandLofsöngurHeilkjörnungarEsjaBrúðkaupsafmæliBesta deild karlaSmáríkiSteinþór Hróar SteinþórssonAlþingiskosningar 2016Ronja ræningjadóttirÓlafsvíkHelsingiÍþróttafélag HafnarfjarðarHrafnISO 8601Jón Múli ÁrnasonEnglandHrafninn flýgurListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaEinar BenediktssonPúðursykurBloggÖskjuhlíðSnæfellsnesHollandJürgen KloppRjúpaÍslenskaJónas HallgrímssonÚrvalsdeild karla í körfuknattleikForseti ÍslandsKríaIKEANeskaupstaðurWikiHin íslenska fálkaorðaLýsingarhátturAlþingiskosningar🡆 More