Einar Þorsteinn Ásgeirsson

Einar Þorsteinn Ásgeirsson (17.

júní">17. júní 1942 - 28. apríl 2015) var íslenskur arkitekt og hugsuður og brautryðjandi í rúmfræðirannsóknum. Hann stofnaði Tilraunastofu burðarforma sem sérhæfði sig í stórum tjaldbyggingum og hvolfþökum og reisti hann nokkur kúluhús upp úr 1980. Kúluhús sem hann hannaði eru á Ísafirði, við Hellu, Kópasker og í Hafnarfirði.

Einar stundaði rannsóknir á ýmsum tegundum flötunga og var heimsþekkur sérfræðingur í margflötungum, rýmislegum eiginleikum þeirra og hvernig megi hagnýta þá. Hann kynntist Ólafi Elíassyni myndlistarmanni árið 1996 og hófst samvinna þeirra þá og má sjá merki þess í tónleikahúsinu Hörpu þar sem stuðst er við formið gullinfangi, sem er flötungur byggður á fimmfaldri samhverfu en gullinfang er formeining sem Einar þróaði. Einar þróaði sérstaka tegund af tólfflötungi sem byggir á fimmfaldri symmetríu. Þessum tólfflötungum er hægt að stafla saman við aðra til að þeir fylli upp í rýmið.

Einar Þorsteinn lauk námi í arkitektúr við Tækniháskólann í Hannover í Þýskalandi árið 1969. Hann vann svo og nam hjá arkitektinum Frei Otto í Stuttgart.

Tenglar

Tags:

17. júní1942201528. aprílArkitektRúmfræðiTjald

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LandnámsöldÍslenska stafrófiðBárðarbungaHallgrímur PéturssonSoffía JakobsdóttirHallgerður HöskuldsdóttirElriDavíð OddssonMannakornDjákninn á MyrkádzfvtHéðinn SteingrímssonÞór (norræn goðafræði)Almenna persónuverndarreglugerðinSkúli MagnússonKeila (rúmfræði)Meðalhæð manna eftir löndumHeiðlóaStella í orlofiHalldór LaxnessFramsóknarflokkurinnBesta deild karlaMelkorka MýrkjartansdóttirEyjafjallajökullForsetakosningar á ÍslandiDropastrildiÍþróttafélagið Þór AkureyriJürgen KloppSveppirKalda stríðiðEiríkur Ingi JóhannssonFnjóskadalurSeldalurHvalfjörðurMadeiraeyjarSilvía NóttSveitarfélagið ÁrborgVikivakiFæreyjarKjördæmi ÍslandsPatricia HearstVallhumallÖskjuhlíðOrkumálastjóriMicrosoft WindowsHeklaÍslenskar mállýskurFáskrúðsfjörðurSMART-reglanSamningurOrkustofnunÁrni BjörnssonBergþór PálssonGuðrún AspelundE-efniLogi Eldon GeirssonHeimsmetabók GuinnessÞjóðminjasafn ÍslandsKírúndíJóhann Berg GuðmundssonGrameðlaKnattspyrnufélagið VíkingurMorð á ÍslandiLaxdæla sagaJón Múli ÁrnasonMílanóSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirMáfarValdimarVopnafjarðarhreppurBaldur ÞórhallssonRefilsaumurGamelanÚkraínaMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)🡆 More