Eff

Eff þýðir í stærðfræði, heimspeki og rökfræði „ef og aðeins ef“, annað orðalag er „þá og því aðeins að“ (skammstafað sem þ.þ.a.a.).

Séu P og Q tvær rökyrðingar, þá er hægt að segja að P gildi ef og aðeins ef að Q gildir — það er að segja, P gildir ef Q gildir, og Q gildir ef P gildir.

Dæmi:

eða

    ef og aðeins ef

Einnig er notað:

Sannleikstafla fyrir pq er:

Eff
p q
pq
S S S
S F F
F S F
F F S


Eff  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

HeimspekiListi yfir skammstafanir í íslenskuRökfræðiStærðfræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÞorskastríðinEiginfjárhlutfallTinTahítíSongveldiðFálkiKópavogurPatricia HearstÓlafur Ragnar GrímssonRauðhólarKnattspyrnufélagið VíkingurLindáSteinþór Hróar SteinþórssonRúnirLönd eftir stjórnarfariMorgunblaðiðÝsaKvennaskólinn í ReykjavíkLuciano PavarottiBorgarhöfnKylian MbappéSjálfsofnæmissjúkdómurKrónan (verslun)ForsetningLýðræðiLeifur heppniGerjunPálmi GunnarssonPierre-Simon LaplaceWikipediaHáskóli ÍslandsLandsbankinnLína langsokkurSödertäljeBesti flokkurinnReykjavíkListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaVín (Austurríki)Boðorðin tíuDýrÞjóðsögur Jóns ÁrnasonarKennimyndSporvalaStýrikerfiDreifkjörnungarSpænska veikinAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)ÞýskaListi yfir landsnúmerC++2020Yrsa SigurðardóttirIssiFIFOGarðabærBaldur Már ArngrímssonJónsbókSjómílaBankahrunið á ÍslandiSturlungaöldSigurður Ingi JóhannssonHagstofa ÍslandsBárðarbungaJarðgasMæðradagurinnÚrvalsdeild karla í handknattleikFelix BergssonEiríkur BergmannÆðarfuglGoðafossEvrópska efnahagssvæðiðMenntaskólinn í ReykjavíkÍslensk krónaSnæfellsjökullBrúðkaupsafmæliMaría meyReykjanesbærÆvintýri Tinna🡆 More