Derog Gioura

Derog Gioura (fæddur 1931 í Ubenide-héraði, dáinn 25.

september">25. september 2008) var stjórnmálamaður og fyrrverandi forseti Nárú. Þegar fyrirmaður hans, Bernard Dowiyogo, lést í starfi 10. mars 2003, var hann var hann valinn af þingheimi sem starfandi forseti. Í þingkosningunum 3. maí sama ár bauð hann sig fram til forseta á móti Ludwig Scotty og Kinza Clodumar.

29. maí fékk hann hjartaáfall og var sendur til Melbourne á sjúkrahús og sama dag var Ludwig Scotty valinn forseti. Þegar Gioura var orðinn heill heilsu fór hann aftur til Nárú og tók við starfi Kvenna- og fjölskylduráðherra. Þann 22. júní 2004 missti hann síðan starfið en hélt áfram sæti sínu sem þingmaður. Í október sama ár missti hann síðan þingsæti sitt og hefur ekki setið á þingi síðan.

Tags:

10. mars19312003200825. september3. maíBernard DowiyogoForsetiKinza ClodumarLudwig ScottyNárúStjórnmál

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir risaeðlurJón Jónsson (tónlistarmaður)HesturPizzaRíddu mérÍrlandÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliKínaVíetnamSkjaldbreiðurJón Kalman StefánssonMiðgarðsormurDyrfjöllMýrin (kvikmynd)Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999ÞorskastríðinDymbilvikaLangaÁsynjurC++GervigreindÚranusÞjóðaratkvæðagreiðslaSkipAgnes MagnúsdóttirHallgrímur PéturssonSundlaugar og laugar á ÍslandiVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Abýdos (Egyptalandi)BKristniTvinntölurKonungar í JórvíkMúsíktilraunirSigmundur Davíð GunnlaugssonHelförinRaufarhöfnGuðmundur Ingi ÞorvaldssonJarðkötturHornbjargAuður djúpúðga KetilsdóttirÞórshöfn (Færeyjum)MiðgildiElliðaeyLýsingarhátturFlosi ÓlafssonÍsland í seinni heimsstyrjöldinniLilja (planta)BretlandHlaupárÍslandMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)KlórGuðmundur Franklín JónssonBaldurBreiddargráðaListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Auðunn rauðiSteven SeagalEigindlegar rannsóknirJapanHallgrímskirkjaXXX RottweilerhundarHTeknetínRíkisútvarpiðPragSovétríkinListi yfir skammstafanir í íslenskuÚsbekistanPortúgalBenjamín dúfaMisheyrnMúmíurnar í GuanajuatoBorgSauðárkrókurLatibær🡆 More