Blóðgjöf

Blóðgjöf er þegar einstaklingur gefur blóð sjálfviljugur með blóðtöku.

Blóðgjöf  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Blóðgjafar eru metnir með tilliti til öryggis blóðs þeirra, til að mynda vegna smitsjúkdóma. Þeir eru spurðir út í sjúkrasögu og heilsufar. Dæmigert magn blóðtöku eru 450 millilítrar og er tökustaður vanalega úr bláæð í olnbogabót. Almennt mega fullorðnir karlmenn gefa á 3 mánaða fresti en konur á 4 mánaða fresti.

Blóðgjöf
Blóðgjöf.
Blóðgjöf
Stundum er blóði safnað með bílum sem fara á milli staða.

Blóðflokkar skiptast í A, B, AB, eða O en einnig með tilliti til svokallaðs rhesus-þáttar. Í blóðgjöf milli fólks verður að taka tillit til blóðflokka þeirra en ekki mega allir blandast saman. Blóðvökvi getur geymst í allt að 1-2 ár, rauð blóðkorn í 35-42 daga og blóðflögur í mesta lagi viku. Blóðgjafir eru meðal annars mikilvægar í læknisaðgerðum og þegar alvarleg slys eiga sér stað. Þá þarf að bæta upp fyrir blóðmissi.

Blóðbankar eru oftast þær stofnanir sem sjá um meðhöndlun blóðgjafa og tengjast þeir öðrum sjúkrastofnunum.

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO er með Alþjóðablóðgjafardaginn þann 14. júní.

Blóðgjöf á Íslandi

Fyrsta skipulagða starfsemi til blóðgjafar var árið 1935 þegar blóðgjafasveit Rover-skáta Væringjafélagsins í Reykjavík gaf blóð. Blóðbankinn á Íslandi var stofnaður árið 1953 og var á Barónstíg þar til ársins 2007. Blóðbankinn hefur nú starfsstöðvar á Snorrabraut 60 í Reykjavík og á Glerártorgi, Akureyri.

Árið 2021 fengu samkynhneigðir karlmenn fyrst að gefa blóð.

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Blood donation“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 7. jan. 2017.

Tenglar

Blóðbankinn Geymt 27 ágúst 2018 í Wayback Machine

Tilvísanir

Tags:

Blóðgjöf á ÍslandiBlóðgjöf HeimildBlóðgjöf TenglarBlóðgjöf TilvísanirBlóðgjöfBláæðBlóðSmitsjúkdómar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KjóiFrosinnListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiListi yfir forsætisráðherra ÍslandsWii fjarstýringJónas HallgrímssonVilhelm Anton JónssonSósíalismiKanaríeyjarStuðmennMaríustakkarMargæsKodak TheatreTyrkjarániðSurturKreppan miklaBFururMörgæsir17. júníHeimildinNotre DameSuður-SúdanPelastikkKynlífAustur-ÞýskalandHeiðlóaBrooklynbrúinKrákaJudy GarlandAtari 2600Háskóli ÍslandsTjaldurHarry BelafonteGleym-mér-eiListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999BlóðsýkingHaförnArion bankiJet Black JoeTréÞunglyndi Haruhi SuzumiyaViðreisnSkýHerra HnetusmjörGóaHaustSérsveit ríkislögreglustjóraÍrlandKróatíaEalingHvalfjarðargöngNýdönskMannshvörf á ÍslandiHelga MöllerÞorsteinn Jónsson (leikstjóri)TitanicÚtilegumaðurCornell-háskóliKárahnjúkavirkjunKonungsríkið EnglandÞróunarkenning DarwinsCherDaníel Ágúst HaraldssonEyþór Ingi GunnlaugssonBarentshafRaufarhöfnEnska úrvalsdeildinSjálfstætt fólkÍslenska karlalandsliðið í handknattleikLandsrétturSveitarfélagið ÖlfusIðnbyltinginLögbundnir frídagar á ÍslandiMía litla🡆 More