Brooklynbrúin

Brooklynbrúin er brúarmannvirki í New York sem tengir hverfin Brooklyn og Manhattan og þverar Austurá (East River).

Brúin er ein elsta vegabrú í Bandaríkjunum en smíði hófst árið 1869 og lauk árið 1883. Brúin spannar 486 metra og var fyrsta hengibrú Bandaríkjanna sem hengd var upp með stálvírum. John A. Roebling, þýskur innflytjandi, hannaði brúnna. Hann lést af völdum ferjuslyss árið 1869 þegar hann var með umsjón yfir brúarsmíðinni. Washington Roebling, sonur hans tók því við verkefninu.

Brooklynbrúin
Brooklynbrúin.
Brooklynbrúin
Séð frá Brooklyn.
Brooklynbrúin
Bygging brúarinnar seint á 19. öld.
Brooklynbrúin
Málarar árið 1914.

Brooklynbrúin er þekkt kennileiti borgarinnar og er viðurkennd sögulega og verkfræðilega: National Historic Landmark (1964) og National Historic Civil Engineering Landmark (1972)

Tveir turnar í nýgotneskum stíl halda brúnni uppi og eru þeir úr kalksteini, graníti og sementi. Brúin hefur haft á mismunandi tímum brautir fyrir hestvagna, gangandi vegfarendur, lest og sporvagna. Í dag eru hins vegar 6 akbrautir á brúnni og göngustígar.

Brooklynbrúin
Víðmynd.

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „The Brooklyn Bridge“ á ensku útgáfu Wiki Íslenska. Sótt 19. feb. 2018.

Tags:

BrooklynHengibrúManhattanNew YorkStál

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Saga ÍslandsMinkurRaðtala2017Íslenski þjóðhátíðardagurinnSjálfbærniListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaFrumtalaKristniGrindavíkTöluorðForsætisráðherra ÍslandsVísir (útgerðarfélag)Stundin okkarSiglufjörðurFríða ÍsbergStefán MániDaði Freyr PéturssonÞórarinn EldjárnKyn (málfræði)Kjölur (fjallvegur)Sterk sögnÁbendingarfornafnHáskólinn í ReykjavíkÍrski lýðveldisherinnÖxulveldinIndóevrópsk tungumálFrelsarakirkjanViðtengingarhátturLettlandHelförinRif (Snæfellsnesi)LiðormarMorð á ÍslandiEinokunarversluninRabarbariAstrópíaKnattspyrnufélagið FramMaríutásaNafnhátturLinköpingSöngvakeppni sjónvarpsins 2012Jakobína SigurðardóttirFrumeindMenntaskólinn í ReykjavíkVikivakiGálgahraunFreigátarHvalirListi yfir risaeðlurDune (kvikmynd frá 1984)Helga ÞórisdóttirÍrlandRíkisstjórn ÍslandsSendiráð ÍslandsFramsóknarflokkurinnSívaliturnEvraSérnafnKörfuknattleikurRafeindMoldóvaHækaJarðefnaeldsneytiEndurnýjanleg orkaAfstæðiskenninginAsíaSelfossFiann PaulBjörn Sv. BjörnssonErpur EyvindarsonMæðradagurinnXXX RottweilerhundarHvannadalshnjúkurGunnar HámundarsonRússlandBalkanskagi🡆 More