Konungsríkið England

Konungsríkið England var ríki í Norðvestur-Evrópu frá 927 til 1707.

Konungsríkið England náði yfir tvo þriðjunga af suðurhluta Stóra-Bretlands og sumar af litlum eyjunum við Stóra-Bretland. Í dag er þetta lögfræðilegt svæði England og Wales. Uppruni Englands sem sameinaðs ríkis byrjaði á 9. eða 10. öld. Wales kom undir stjórn Englands með hernáminu Bretlands og Wales kom undir lög Englands árið 1535. Árið 1707 varð England hluti konungsríkisins Stóra-Bretlands með Sambandslögunum 1707 sem sameinuðu Skotland, Wales og England.

Konungsríkið England
Fáni Englands sem er enn þá í notkun í dag.

Aðsetur konungsfjölskyldunnar var í Winchester í Hampshire en Westminster og Gloucester höfðu næstum jafna stöðu — sérstaklega Westminster. Westminsterborg hafði orðið raunveruleg höfuðborg Englands í byrjun 12. aldarinnar. London var höfuðborg konungsríkisins fram að sameiningu við Skotland árið 1707. Í dag er London enn þá talin að vera höfuðborg Englands.

Konungsríkið England  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

10. öldin153517079. öldinEnglandEvrópaKonungsríkið Stóra-BretlandRíkiSambandslögin 1707SkotlandStóra-BretlandWales

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Garðar Thor CortesFelix BergssonSoffía JakobsdóttirDiego MaradonaTíðbeyging sagnaÚlfarsfellVladímír PútínSjálfstæðisflokkurinnBessastaðirEfnafræðiC++Stari (fugl)Jón Múli ÁrnasonGóaDagur B. EggertssondzfvtLýðstjórnarlýðveldið KongóRonja ræningjadóttirRússlandAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)LofsöngurHrossagaukurHeklaStórborgarsvæðiJesús25. aprílHrafninn flýgurHringadróttinssagaHallgrímur PéturssonLogi Eldon GeirssonÍslensk krónaBaldur Már ArngrímssonListeriaEgill Skalla-GrímssonNorður-ÍrlandGormánuðurListi yfir lönd eftir mannfjöldaÁstþór MagnússonKjarnafjölskyldaMiltaMarokkóKýpurLokiAlþingiskosningar 2009XHTMLHafþyrnirMontgomery-sýsla (Maryland)KosningarétturHvítasunnudagurÚrvalsdeild karla í körfuknattleikÍslandsbankiHelförinSveitarfélagið ÁrborgÍþróttafélagið Þór AkureyriElriEggert ÓlafssonKrákaÍsland Got TalentAriel HenryKnattspyrnudeild ÞróttarInnrás Rússa í Úkraínu 2022–Stúdentauppreisnin í París 1968Kjartan Ólafsson (Laxdælu)KnattspyrnaGylfi Þór SigurðssonPétur Einarsson (flugmálastjóri)Harry PotterHjálparsögnBónusKonungur ljónannaÍslenska sauðkindinEgill ÓlafssonVestmannaeyjarMelkorka Mýrkjartansdóttir🡆 More